Bardagi ársins blásinn af Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2015 07:00 Jose Aldo gegn Conor McGregor átti að vera bardagi ársins. vísir/getty Endanlega var staðfest í nótt að ekkert verður af bardaga ársins í UFC á milli heimsmeistarans Jose Aldo og írska vélbyssukjaftsins Conors McGregors um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. Bardaginn átti að fara fram á UFC 189-bardagakvöldinu í Las Vegas 11. júlí þar sem Gunnar Nelson berst einnig gegn Brandon Thatch. Heimsmeistarinn Aldo brákaði rifbein á æfingu í Ríó í síðustu viku, en UFC var búið að gefa út yfirlýsingu þess efnis að Brasilíumaðurinn hefði ekki meitt sig og bardaginn færi fram. Dana White, forseti UFC, mætti svo í íþróttaþáttinn SportCenter á ESPN í Bandaríkjunum í nótt og tilkynnti að heimsmeistarinn væri meiddur og þannig gæti hann hvorki æft né barist.Conor McGregor hefur leikið sér að því að taka beltið hans Aldo á blaðamannafundum og nú fær hann það upp í hendurnar.vísir/gettyHræddir menn geta ekki barist „Þetta er ákvörðun sem Aldo tekur. Mér líður ekki vel með hana. Við eyddum fullt af peningum í að kynna þennan bardaga og mikið af fólki var spennt. Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Dana White. Aldrei áður hefur UFC sett upp aðra eins auglýsingaherferð fyrir einn bardaga, en Aldo og Conor flugu ríkjanna á milli í Bandaríkjunum til að kynna bardagann. Þá var einnig komið við í Brasilíu og Evrópu. Conor mun samt sem áður berjast 11. júlí, en hann mætir Chad Mendes í hringnum og fær sigurvegarinn heimsmeistarabeltið til bráðabirgða. Sá hinn sami berst svo við Aldo þegar hann er orðinn heill af meiðslum sínum. Eins og við mátti búast tók Írinn fréttunum ekkert sérstaklega vel og sagði: „Ef menn eru hræddir um líf sitt þýðir ekkert fyrir þá að stíga inn í búrið. Læknarnir gáfu honum grænt ljós þar sem hann er bara marinn. Réttilega verður beltið bara tekið af honum og við berjumst um titilinn til bráðabirgða. Eða eins og ég lít á þetta: Alvöru beltið.“ UFC 189 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. MMA Tengdar fréttir Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30 Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00 Conor um Aldo: Hristu af þér meiðslin Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. 28. júní 2015 14:45 Jose Aldo hatar Conor McGregor Dana White, yfirmaður UFC, segir að Jose Aldo hati Conor McGregor. 31. maí 2015 23:15 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira
Endanlega var staðfest í nótt að ekkert verður af bardaga ársins í UFC á milli heimsmeistarans Jose Aldo og írska vélbyssukjaftsins Conors McGregors um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. Bardaginn átti að fara fram á UFC 189-bardagakvöldinu í Las Vegas 11. júlí þar sem Gunnar Nelson berst einnig gegn Brandon Thatch. Heimsmeistarinn Aldo brákaði rifbein á æfingu í Ríó í síðustu viku, en UFC var búið að gefa út yfirlýsingu þess efnis að Brasilíumaðurinn hefði ekki meitt sig og bardaginn færi fram. Dana White, forseti UFC, mætti svo í íþróttaþáttinn SportCenter á ESPN í Bandaríkjunum í nótt og tilkynnti að heimsmeistarinn væri meiddur og þannig gæti hann hvorki æft né barist.Conor McGregor hefur leikið sér að því að taka beltið hans Aldo á blaðamannafundum og nú fær hann það upp í hendurnar.vísir/gettyHræddir menn geta ekki barist „Þetta er ákvörðun sem Aldo tekur. Mér líður ekki vel með hana. Við eyddum fullt af peningum í að kynna þennan bardaga og mikið af fólki var spennt. Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Dana White. Aldrei áður hefur UFC sett upp aðra eins auglýsingaherferð fyrir einn bardaga, en Aldo og Conor flugu ríkjanna á milli í Bandaríkjunum til að kynna bardagann. Þá var einnig komið við í Brasilíu og Evrópu. Conor mun samt sem áður berjast 11. júlí, en hann mætir Chad Mendes í hringnum og fær sigurvegarinn heimsmeistarabeltið til bráðabirgða. Sá hinn sami berst svo við Aldo þegar hann er orðinn heill af meiðslum sínum. Eins og við mátti búast tók Írinn fréttunum ekkert sérstaklega vel og sagði: „Ef menn eru hræddir um líf sitt þýðir ekkert fyrir þá að stíga inn í búrið. Læknarnir gáfu honum grænt ljós þar sem hann er bara marinn. Réttilega verður beltið bara tekið af honum og við berjumst um titilinn til bráðabirgða. Eða eins og ég lít á þetta: Alvöru beltið.“ UFC 189 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
MMA Tengdar fréttir Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30 Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00 Conor um Aldo: Hristu af þér meiðslin Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. 28. júní 2015 14:45 Jose Aldo hatar Conor McGregor Dana White, yfirmaður UFC, segir að Jose Aldo hati Conor McGregor. 31. maí 2015 23:15 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira
Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45
UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14
Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30
Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00
Conor um Aldo: Hristu af þér meiðslin Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. 28. júní 2015 14:45
Jose Aldo hatar Conor McGregor Dana White, yfirmaður UFC, segir að Jose Aldo hati Conor McGregor. 31. maí 2015 23:15
Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30
Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45