Farah: Ég er 100 prósent hreinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2015 09:15 Mo Farah er einn besti langhlaupari heims. vísir/getty Bretinn Mo Farah, sem vann fimm og tíu kílómetra hlaupin á Ólympíuleikunum í Lundúnum 2012, segist aldrei á ævinni hafa notað notað árangursbætandi efni. Farah þurfti að svara fyrir sig í ljósi uppljóstrana sjónvarpsþáttarins Panorama á BBC þar sem kom fram að þjálfarinn hans, Alberto Salazar, lét Bandaríkjamanninn Galen Rupp innbyrða testósterón-lyf árið 2002 þegar hann var 16 ára gamall. Rupp er æfingafélagi Farah en báðir æfa þeir hjá Salazar í búðum sem heita Nike Oregon-verkefnið. Rupp hafnaði í öðru sæti í 10.000 metra hlaupinu á ÓL í London 2012. „Ég er 100 prósent hreinn. Það er ekki rétt og ósanngjarnt að fólk haldi að ég hafi stytt mér leið á mínum ferli,“ sagði Farah í viðtali við Sky Sports. Salazar hafnar líka öllum ásökunum og það sama gerir Rupp, en hinn 56 ára gamli Salazar skilaði inn 12.000 orða skýrslu í síðustu viku til að styðja sitt mál. Í henni má finna tölvupósta og önnur skjöl sem eiga að sanna að hann myndi aldrei leyfa lyfjanotkun innan sinna æfingabúða. „Ef hann hefur farið yfir línuna og það er sannað mun ég hætta hjá honum. Þetta eru samt bara ásakanir,“ sagði Mo Farah. Frjálsar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Bretinn Mo Farah, sem vann fimm og tíu kílómetra hlaupin á Ólympíuleikunum í Lundúnum 2012, segist aldrei á ævinni hafa notað notað árangursbætandi efni. Farah þurfti að svara fyrir sig í ljósi uppljóstrana sjónvarpsþáttarins Panorama á BBC þar sem kom fram að þjálfarinn hans, Alberto Salazar, lét Bandaríkjamanninn Galen Rupp innbyrða testósterón-lyf árið 2002 þegar hann var 16 ára gamall. Rupp er æfingafélagi Farah en báðir æfa þeir hjá Salazar í búðum sem heita Nike Oregon-verkefnið. Rupp hafnaði í öðru sæti í 10.000 metra hlaupinu á ÓL í London 2012. „Ég er 100 prósent hreinn. Það er ekki rétt og ósanngjarnt að fólk haldi að ég hafi stytt mér leið á mínum ferli,“ sagði Farah í viðtali við Sky Sports. Salazar hafnar líka öllum ásökunum og það sama gerir Rupp, en hinn 56 ára gamli Salazar skilaði inn 12.000 orða skýrslu í síðustu viku til að styðja sitt mál. Í henni má finna tölvupósta og önnur skjöl sem eiga að sanna að hann myndi aldrei leyfa lyfjanotkun innan sinna æfingabúða. „Ef hann hefur farið yfir línuna og það er sannað mun ég hætta hjá honum. Þetta eru samt bara ásakanir,“ sagði Mo Farah.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira