Tæplega 10 klukkustunda bið Þróttar eftir marki lauk í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2015 15:00 Stelpurnar hennar Guðrúnu Jónu Kristjánsdóttur hafa ekki raðað inn mörkunum í sumar. vísir/ernir Þróttur skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild kvenna í gær þegar liðið sótti Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar heim. Fyrir leikinn í gær hafði Þróttur leikið sex leiki án þess að skora og loks þegar stíflan brast á 33. mínútu höfðu Þróttarar beðið í 573 mínútur eftir fyrsta deildarmarkinu, eða næstum því 10 klukkutíma. Tæknilega séð eru Þróttarar ekki enn búnir að skora í deildinni en mark liðsins í gær var skráð sem sjálfsmark. En burtséð frá því dugði markið skammt því Stjarnan vann leikinn 5-1. Þrátt fyrir markaleysið er Þróttur, ótrúlegt en satt, ekki á botni deildarinnar. Liðið hefur fengið tvö stig í sumar, einu meira en Afturelding sem vermir botnsætið. Þróttur á auk þess leik inni á Mosfellinga og getur með sigri í þeim leik komið sér í eins stigs fjarlægð frá öruggu sæti. Lið Aftureldingar hefur verið álíka seinheppið fyrir framan mark andstæðinganna en liðið hefur aðeins gert þrjú mörk í átta leikjum. Mosfellingar þurftu þó „aðeins“ að bíða í 94 mínútur eftir sínu fyrsta deildarmarki en það kom í öðrum leik liðsins gegn Breiðabliki. KR, sem er í 8. sæti, beið næstlengst eftir marki, eða í 250 mínútur. Það var Margrét María Hólmarsdóttir sem skoraði fyrsta mark liðsins í þriðja leik þess í deildinni gegn Breiðabliki.Hér fyrir neðan má sjá hversu lengi liðin þurftu að bíða eftir sínu fyrsta marki í Pepsi-deildinni í sumar: Breiðablik - 18 mínútur Stjarnan - 62 mínútur Selfoss - 131 mínútur ÍBV - 66 mínútur Valur - 16 mínútur Þór/KA - 50 mínútur Fylkir - 12 mínútur KR - 250 mínútur Þróttur - 573 mínútur Afturelding - 94 mínútur Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Stjörnukonur aftur upp í annað sætið | Myndir Stjarnan minnkaði forskot Breiðabliks í fjögur stig á toppi Pepsi-deildar kvenna þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Þrótti í kvöld, 5-1, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í Garðabænum í lokaleik áttundu umferðar. 30. júní 2015 21:08 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Þróttur skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild kvenna í gær þegar liðið sótti Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar heim. Fyrir leikinn í gær hafði Þróttur leikið sex leiki án þess að skora og loks þegar stíflan brast á 33. mínútu höfðu Þróttarar beðið í 573 mínútur eftir fyrsta deildarmarkinu, eða næstum því 10 klukkutíma. Tæknilega séð eru Þróttarar ekki enn búnir að skora í deildinni en mark liðsins í gær var skráð sem sjálfsmark. En burtséð frá því dugði markið skammt því Stjarnan vann leikinn 5-1. Þrátt fyrir markaleysið er Þróttur, ótrúlegt en satt, ekki á botni deildarinnar. Liðið hefur fengið tvö stig í sumar, einu meira en Afturelding sem vermir botnsætið. Þróttur á auk þess leik inni á Mosfellinga og getur með sigri í þeim leik komið sér í eins stigs fjarlægð frá öruggu sæti. Lið Aftureldingar hefur verið álíka seinheppið fyrir framan mark andstæðinganna en liðið hefur aðeins gert þrjú mörk í átta leikjum. Mosfellingar þurftu þó „aðeins“ að bíða í 94 mínútur eftir sínu fyrsta deildarmarki en það kom í öðrum leik liðsins gegn Breiðabliki. KR, sem er í 8. sæti, beið næstlengst eftir marki, eða í 250 mínútur. Það var Margrét María Hólmarsdóttir sem skoraði fyrsta mark liðsins í þriðja leik þess í deildinni gegn Breiðabliki.Hér fyrir neðan má sjá hversu lengi liðin þurftu að bíða eftir sínu fyrsta marki í Pepsi-deildinni í sumar: Breiðablik - 18 mínútur Stjarnan - 62 mínútur Selfoss - 131 mínútur ÍBV - 66 mínútur Valur - 16 mínútur Þór/KA - 50 mínútur Fylkir - 12 mínútur KR - 250 mínútur Þróttur - 573 mínútur Afturelding - 94 mínútur
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Stjörnukonur aftur upp í annað sætið | Myndir Stjarnan minnkaði forskot Breiðabliks í fjögur stig á toppi Pepsi-deildar kvenna þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Þrótti í kvöld, 5-1, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í Garðabænum í lokaleik áttundu umferðar. 30. júní 2015 21:08 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Stjörnukonur aftur upp í annað sætið | Myndir Stjarnan minnkaði forskot Breiðabliks í fjögur stig á toppi Pepsi-deildar kvenna þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Þrótti í kvöld, 5-1, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í Garðabænum í lokaleik áttundu umferðar. 30. júní 2015 21:08
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti