Bandaríkin vill að Sviss framselji FIFA-mennina Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2015 08:30 Jeffrey Webb, fyrrverandi forseti CONCACAF, er á meðal þeirra sem voru handteknir. vísir/getty Bandarísk dómsmálayfirvöld vilja að svissnesk yfirvöld framselji FIFA-mennina sjö sem handteknir voru í Zürich í maí. Frá þessu greindi svissneska dómsmálaráðuneytið í morgun, en sjö yfirmenn FIFA, þar á meðan varaforsetinn Jeffrey Webb, voru handteknir í Zürich vegna gruns um spillingu og mútuþægni. Stór hluti þeirra hundruða milljóna sem mennirnir hafa þegið í mútur yfir langan tíma fóru í gegnum bandarískt bankakerfi og ætla Bandaríkin því að láta mennina svara til saka þar. Handtökurnar og ákærurnar hafa dregið mikinn dilk á eftir sér, en forseti FIFA, Sepp Blatter, sagði af sér skömmu eftir að vera endurkjörinn í fjórða sinn. Bandaríkin báðu formlega um framsal á sjömenningunum í gærkvöldi en þetta ferli verður langt og strangt þar sem mennirnir geta barist gegn framsalinu á tveimur dómstigum í Sviss. FIFA Tengdar fréttir Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00 Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15 Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00 Bankar í Sviss hjálpa við rannsókn á FIFA Svissneskir saksóknarar rannsaka 53 tilfelli meints peningaþvættis. Ríkissaksóknari Sviss segir rannsóknina flókna og efast ekki um að hún verði langdregin. Sepp Blatter, forseti FIFA, gæti þurft að mæta í yfirheyrslu hjá Svisslendingum. 18. júní 2015 07:00 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Sjá meira
Bandarísk dómsmálayfirvöld vilja að svissnesk yfirvöld framselji FIFA-mennina sjö sem handteknir voru í Zürich í maí. Frá þessu greindi svissneska dómsmálaráðuneytið í morgun, en sjö yfirmenn FIFA, þar á meðan varaforsetinn Jeffrey Webb, voru handteknir í Zürich vegna gruns um spillingu og mútuþægni. Stór hluti þeirra hundruða milljóna sem mennirnir hafa þegið í mútur yfir langan tíma fóru í gegnum bandarískt bankakerfi og ætla Bandaríkin því að láta mennina svara til saka þar. Handtökurnar og ákærurnar hafa dregið mikinn dilk á eftir sér, en forseti FIFA, Sepp Blatter, sagði af sér skömmu eftir að vera endurkjörinn í fjórða sinn. Bandaríkin báðu formlega um framsal á sjömenningunum í gærkvöldi en þetta ferli verður langt og strangt þar sem mennirnir geta barist gegn framsalinu á tveimur dómstigum í Sviss.
FIFA Tengdar fréttir Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00 Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15 Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00 Bankar í Sviss hjálpa við rannsókn á FIFA Svissneskir saksóknarar rannsaka 53 tilfelli meints peningaþvættis. Ríkissaksóknari Sviss segir rannsóknina flókna og efast ekki um að hún verði langdregin. Sepp Blatter, forseti FIFA, gæti þurft að mæta í yfirheyrslu hjá Svisslendingum. 18. júní 2015 07:00 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Sjá meira
Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00
Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15
Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00
Bankar í Sviss hjálpa við rannsókn á FIFA Svissneskir saksóknarar rannsaka 53 tilfelli meints peningaþvættis. Ríkissaksóknari Sviss segir rannsóknina flókna og efast ekki um að hún verði langdregin. Sepp Blatter, forseti FIFA, gæti þurft að mæta í yfirheyrslu hjá Svisslendingum. 18. júní 2015 07:00