McIlroy ekki með á Opna breska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2015 16:43 Rory McIlroy tekur því rólega heima fyrir þessa dagana. Mynd/Instagram Rory McIlroy verður ekki með á Opna breska meistaramótinu sem hefst í næstu viku. Hann meiddist á ökkla á mánudag þegar hann var að leika sér í fótbolta með vinum sínum. McIlroy, sem er 26 ára Norður-Íri, er ríkjandi meistari á Opna breska en hann er með skaddað liðband í ökkla og mun ekki ná sér í tæka tíð. „Þessi ákvörðun er tekin með framtíðina í hug. Ég vil koma til baka þegar ég er 100 prósent tilbúinn og algjörlega heill heilsu,“ skrifaði McIlroy á Instagram-síðuna sína í dag. Mótshaldarar hafa lýst yfir vonbrigðum sínum vegna þessa en taka undir að aðalatriðið sé að hann nái fullri heilsu. McIlroy hefur unnið fjögur risamót á ferlinum en næsta risamót á eftir Opna breska verður PGA-meistaramótið í Bandaríkjunum um miðjan ágúst. McIlroy á einnig titil að verja þar. After much consideration, I have decided not to play in the Open Championship at St. Andrews. I’m taking a long term view of this injury and, although rehab is progressing well, I want to come back to tournament play when I feel 100% healthy and 100% competitive. Thank you for all your support and best wishes. I hope to be back on the course as soon as I can.... In the mean time, come on Andy!!! A photo posted by Rory McIlroy (@rorymcilroy) on Jul 8, 2015 at 8:38am PDT Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy slasaði sig í fótbolta með félögunum Skaddaði liðbönd um helgina og mun að öllum líkindum missa af Opna breska meistaramótinu sem hefst eftir tíu daga. 6. júlí 2015 11:30 Spieth vill fá meiddan Rory á opna breska Bandaríkjamaðurinn ungi vill vinna þá bestu á leið sinni að alslemmunni. 7. júlí 2015 14:15 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy verður ekki með á Opna breska meistaramótinu sem hefst í næstu viku. Hann meiddist á ökkla á mánudag þegar hann var að leika sér í fótbolta með vinum sínum. McIlroy, sem er 26 ára Norður-Íri, er ríkjandi meistari á Opna breska en hann er með skaddað liðband í ökkla og mun ekki ná sér í tæka tíð. „Þessi ákvörðun er tekin með framtíðina í hug. Ég vil koma til baka þegar ég er 100 prósent tilbúinn og algjörlega heill heilsu,“ skrifaði McIlroy á Instagram-síðuna sína í dag. Mótshaldarar hafa lýst yfir vonbrigðum sínum vegna þessa en taka undir að aðalatriðið sé að hann nái fullri heilsu. McIlroy hefur unnið fjögur risamót á ferlinum en næsta risamót á eftir Opna breska verður PGA-meistaramótið í Bandaríkjunum um miðjan ágúst. McIlroy á einnig titil að verja þar. After much consideration, I have decided not to play in the Open Championship at St. Andrews. I’m taking a long term view of this injury and, although rehab is progressing well, I want to come back to tournament play when I feel 100% healthy and 100% competitive. Thank you for all your support and best wishes. I hope to be back on the course as soon as I can.... In the mean time, come on Andy!!! A photo posted by Rory McIlroy (@rorymcilroy) on Jul 8, 2015 at 8:38am PDT
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy slasaði sig í fótbolta með félögunum Skaddaði liðbönd um helgina og mun að öllum líkindum missa af Opna breska meistaramótinu sem hefst eftir tíu daga. 6. júlí 2015 11:30 Spieth vill fá meiddan Rory á opna breska Bandaríkjamaðurinn ungi vill vinna þá bestu á leið sinni að alslemmunni. 7. júlí 2015 14:15 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy slasaði sig í fótbolta með félögunum Skaddaði liðbönd um helgina og mun að öllum líkindum missa af Opna breska meistaramótinu sem hefst eftir tíu daga. 6. júlí 2015 11:30
Spieth vill fá meiddan Rory á opna breska Bandaríkjamaðurinn ungi vill vinna þá bestu á leið sinni að alslemmunni. 7. júlí 2015 14:15