Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júní 2015 20:09 Arna Stefanía hreppti brons og var einnig í hlaupaliði Íslands sem náði sínum öðrum besta tíma í sögunni vísir/frí Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 4x100 metra sveit karla sló ársgamalt Íslandsmet á mótinu, en þeir Juan Ramon Borges Bosque, Ívar Kristinn Jasonarson, Kolbeinn Höður Gunnarsson og Ari Bragi Kárason komu í mark á 40,72 sekúndum. Fyrra metið stóð frá Tblisi í Evrópukeppninni í fyrra, en þá var nánast sama lið að undanskildum Ívar Kristni sem kom í stað Jóhans Björns Sigurbjörnsson.Sjá einnig: Arna Stefanía hreppti brons Stelpurnar stóðu sig einnig vel í 4x100 metra hlaupinu, en þær Steinunn Erla, Arna Stefanía, Hafdís og Hrafnhildur Eir hlupu á öðru besta tíma frá upphafi í dag eða á 46,22 sekúndur. Besti tíminn er frá 1996 eða 45,71 sekúnda. Hulda Þorsteinsdóttir lenti í öðru til þriðja sæti í stangarstökki kvenna, en Hulda stökk fjóra metra. Óðinn Björn Þorsteinsson lenti í þriðja sæti í kúluvarpi, en hann kastaði lengst 18,55 metra. Aníta Hinriksdóttir var í öðru sæti í 800 metra hlaupi, en hún hljóp á 2:03,17. Það er þremur sekúndum frá Íslandsmeti hennar. Hlynur Andrésson kom fimmti í mark í fimm kílómetrahlaupinu, en hann lenti í öðru sæti á tímanum 14:46,79. Hlynur verður aftur í eldlínunni á morgun, en þá keppir hann í þriggja kílómetra hlaupi. Ásdís Hjálmsdóttir varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna grein á mótinu, en hún kastaði spjótinu rúma 60 metra eða nánar tiltekið 60,06 metra. Ásdís lenti í fimmta sæti í kringlukasti. Hafdís Sigurðardóttir lenti í sjötta sæti í þrístökki, en hún stökk 12,77 metra. Hafdís keppti einnig í 400 metra hlaupi þar sem hún hljóp á 54,13 sekúndum og lenti í þriðja sæti - en karlamegin keppti Kolbeinn Höður Gunnarsson í sömu vegalengd og lenti í sama sæti. Hann hljóp á 47,52 sekúndum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 4x100 metra sveit karla sló ársgamalt Íslandsmet á mótinu, en þeir Juan Ramon Borges Bosque, Ívar Kristinn Jasonarson, Kolbeinn Höður Gunnarsson og Ari Bragi Kárason komu í mark á 40,72 sekúndum. Fyrra metið stóð frá Tblisi í Evrópukeppninni í fyrra, en þá var nánast sama lið að undanskildum Ívar Kristni sem kom í stað Jóhans Björns Sigurbjörnsson.Sjá einnig: Arna Stefanía hreppti brons Stelpurnar stóðu sig einnig vel í 4x100 metra hlaupinu, en þær Steinunn Erla, Arna Stefanía, Hafdís og Hrafnhildur Eir hlupu á öðru besta tíma frá upphafi í dag eða á 46,22 sekúndur. Besti tíminn er frá 1996 eða 45,71 sekúnda. Hulda Þorsteinsdóttir lenti í öðru til þriðja sæti í stangarstökki kvenna, en Hulda stökk fjóra metra. Óðinn Björn Þorsteinsson lenti í þriðja sæti í kúluvarpi, en hann kastaði lengst 18,55 metra. Aníta Hinriksdóttir var í öðru sæti í 800 metra hlaupi, en hún hljóp á 2:03,17. Það er þremur sekúndum frá Íslandsmeti hennar. Hlynur Andrésson kom fimmti í mark í fimm kílómetrahlaupinu, en hann lenti í öðru sæti á tímanum 14:46,79. Hlynur verður aftur í eldlínunni á morgun, en þá keppir hann í þriggja kílómetra hlaupi. Ásdís Hjálmsdóttir varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna grein á mótinu, en hún kastaði spjótinu rúma 60 metra eða nánar tiltekið 60,06 metra. Ásdís lenti í fimmta sæti í kringlukasti. Hafdís Sigurðardóttir lenti í sjötta sæti í þrístökki, en hún stökk 12,77 metra. Hafdís keppti einnig í 400 metra hlaupi þar sem hún hljóp á 54,13 sekúndum og lenti í þriðja sæti - en karlamegin keppti Kolbeinn Höður Gunnarsson í sömu vegalengd og lenti í sama sæti. Hann hljóp á 47,52 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira