Góð bílasala í Evrópu í ár Finnur Thorlacius skrifar 22. júní 2015 09:30 Nýr bíll fær breska bílnumeraplötu. Sala bíla í Evrópu hefur verið með ágætum það sem af er liðið ári og aukningin 7% frá fyrra ári þegar fyrstu fimm mánuðir ársins eru taldir. Hinsvegar eru teikn á lofti um að um sé að hægjast þar sem aukingin í maí var aðeins 0,8%. Þessi aukning er sú minnsta í álfunni síðan í nóvember árið 2013. Nokkrir bílaframleiðendur tilkynnt um minni sölu í maí ár frá fyrra ári, þar á meðal Volkswagen, Ford og Opel/Vauxhall. Söluhæstu einstöku bílgerðirnar voru sem oft áður Volkswagen Golf, Ford Fiesta og Renault Clio, en sala á þeim öllum minnkaði á milli ára í maí. Sú breyting hefur einnig orðið í ár að færri bílar með dísilvélum seljast nú, en þess fleiri bensínbílar, rafmagnsbílar og bílar með tvíorkuaflrás. Það er greiningarfyrirtækið JATO Dynamics sem safnar saman gögnum um bílasölu í Evrópu. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent
Sala bíla í Evrópu hefur verið með ágætum það sem af er liðið ári og aukningin 7% frá fyrra ári þegar fyrstu fimm mánuðir ársins eru taldir. Hinsvegar eru teikn á lofti um að um sé að hægjast þar sem aukingin í maí var aðeins 0,8%. Þessi aukning er sú minnsta í álfunni síðan í nóvember árið 2013. Nokkrir bílaframleiðendur tilkynnt um minni sölu í maí ár frá fyrra ári, þar á meðal Volkswagen, Ford og Opel/Vauxhall. Söluhæstu einstöku bílgerðirnar voru sem oft áður Volkswagen Golf, Ford Fiesta og Renault Clio, en sala á þeim öllum minnkaði á milli ára í maí. Sú breyting hefur einnig orðið í ár að færri bílar með dísilvélum seljast nú, en þess fleiri bensínbílar, rafmagnsbílar og bílar með tvíorkuaflrás. Það er greiningarfyrirtækið JATO Dynamics sem safnar saman gögnum um bílasölu í Evrópu.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent