Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Pétur Marinó Jónsson skrifar 22. júní 2015 12:30 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189. Vísir/Getty Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. UFC 189 er eitt stærsta bardagakvöld ársins en erkifjendurnir Conor McGregor og Jose Aldo eigast við í aðalbardaganum. Robbie Lawler og Rory MacDonald berjast svo um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Á númeruðu bardagakvöldum UFC eru síðustu fimm bardagar kvöldsins á Pay Per View hluta kvöldsins. Í Bandaríkjunum og víðar þarf að borga sérstaklega fyrir að horfa á þann hluta bardagakvöldsins á meðan aðrir bardagar eru ýmist á Fight Pass rás UFC eða á Fox Sports. Aðalhluti bardagakvöldsins (e. main card) verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst kl 2. Bardagi Gunnars er annar í röðinni á aðalhluta kvöldsins og ætti því að hefjast um kl 2:30 aðfaranótt sunnudags. Bardagakvöldið í heild sinni má sjá hér að neðan. Aðalhluti bardagakvöldsins (main card) hefst kl 02.00: Titilbardagi í fjaðurvigtinni: Jose Aldo gegn Conor McGregor Titilbardagi í veltivigtinni: Robbie Lawler gegn Rory MacDonald Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Jeremy Stephens Veltivigt: Gunnar Nelson gegn John Hathaway Bantamvigt: Thomas Almeida gegn Brad Pickett Fox Sports 1 Prelims Veltivigt: Matt Brown gegn Tim Means Veltivigt: Brandon Thatch gegn John Howard Veltivigt: Mike Swick gegn Alex Garcia Bantamvigt: Cody Garbrandt gegn Henry Briones Fight Pass Prelims Fluguvigt: Neil Seery gegn Louis Smolka Léttvigt: Yosdenis Cedeno gegn Cody Pfister MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. UFC 189 er eitt stærsta bardagakvöld ársins en erkifjendurnir Conor McGregor og Jose Aldo eigast við í aðalbardaganum. Robbie Lawler og Rory MacDonald berjast svo um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Á númeruðu bardagakvöldum UFC eru síðustu fimm bardagar kvöldsins á Pay Per View hluta kvöldsins. Í Bandaríkjunum og víðar þarf að borga sérstaklega fyrir að horfa á þann hluta bardagakvöldsins á meðan aðrir bardagar eru ýmist á Fight Pass rás UFC eða á Fox Sports. Aðalhluti bardagakvöldsins (e. main card) verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst kl 2. Bardagi Gunnars er annar í röðinni á aðalhluta kvöldsins og ætti því að hefjast um kl 2:30 aðfaranótt sunnudags. Bardagakvöldið í heild sinni má sjá hér að neðan. Aðalhluti bardagakvöldsins (main card) hefst kl 02.00: Titilbardagi í fjaðurvigtinni: Jose Aldo gegn Conor McGregor Titilbardagi í veltivigtinni: Robbie Lawler gegn Rory MacDonald Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Jeremy Stephens Veltivigt: Gunnar Nelson gegn John Hathaway Bantamvigt: Thomas Almeida gegn Brad Pickett Fox Sports 1 Prelims Veltivigt: Matt Brown gegn Tim Means Veltivigt: Brandon Thatch gegn John Howard Veltivigt: Mike Swick gegn Alex Garcia Bantamvigt: Cody Garbrandt gegn Henry Briones Fight Pass Prelims Fluguvigt: Neil Seery gegn Louis Smolka Léttvigt: Yosdenis Cedeno gegn Cody Pfister
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30
Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30
Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31