Hjólinu stolið daginn fyrir WOW Cyclothon: „Ég held að þjófurinn hafi verið að elta hópinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júní 2015 15:00 Egill mun taka þátt í keppninni, þrátt fyrir allt. „Hjólinu var stolið hér fyrir utan höfuðstöðvar WOW,“ segir Egill Reynisson, sem ætlar sér að taka þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni en Egill er starfsmaður hjá flugfélaginu og keppir því fyrir lið WOW. „Við skildum hjólin eftir í kannski hálfa mínútu og þegar við komum til baka var mitt farið. Það var einnig reynt að stela öðru hjóli frá einum í liðinu. Þetta var greinilega vel skipulagt og ég held að þjófurinn hafi verið að elta hópinn til þess að bíða eftir tækifærinu.“ WOW Cyclothon er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár er rúmlega tvöfalt meiri en í fyrra. Keppnin er nú haldin í fjórða sinn og eru keppendur yfir þúsund talsins í 116 liðum. Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi, á innan við 72 tímum.Þúsund keppendur Lið Hjólakrafts sem keppa í eigin flokki munu leggja af stað í kvöld kl. 18 í kvöld frá Laugardalsvelli. „Ég fór og tilkynnti um þjófnaðinn í morgun, en ég gat alveg séð að það var nóg að gera hjá þeim, og sérstaklega að skrá skýrslur um horfin reiðhjól.“ Egill segir að hjólið sé hálfs milljóna króna virði en hann hafði gert ákveðnar breytingar á því. „Ég ætlaði að vera með þetta hjól og annað og verð því alveg með hjól í keppninni. Við reynum einnig að sameinast með hjól, að hluta til.“Þessu frábæra hjóli var stolið frá mér í dag. Enn verra er að ég ætlaði að nota það að hluta í WOW Cyclothon sem byrjar...Posted by Egill Reynisson on 22. júní 2015 Wow Cyclothon Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
„Hjólinu var stolið hér fyrir utan höfuðstöðvar WOW,“ segir Egill Reynisson, sem ætlar sér að taka þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni en Egill er starfsmaður hjá flugfélaginu og keppir því fyrir lið WOW. „Við skildum hjólin eftir í kannski hálfa mínútu og þegar við komum til baka var mitt farið. Það var einnig reynt að stela öðru hjóli frá einum í liðinu. Þetta var greinilega vel skipulagt og ég held að þjófurinn hafi verið að elta hópinn til þess að bíða eftir tækifærinu.“ WOW Cyclothon er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár er rúmlega tvöfalt meiri en í fyrra. Keppnin er nú haldin í fjórða sinn og eru keppendur yfir þúsund talsins í 116 liðum. Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi, á innan við 72 tímum.Þúsund keppendur Lið Hjólakrafts sem keppa í eigin flokki munu leggja af stað í kvöld kl. 18 í kvöld frá Laugardalsvelli. „Ég fór og tilkynnti um þjófnaðinn í morgun, en ég gat alveg séð að það var nóg að gera hjá þeim, og sérstaklega að skrá skýrslur um horfin reiðhjól.“ Egill segir að hjólið sé hálfs milljóna króna virði en hann hafði gert ákveðnar breytingar á því. „Ég ætlaði að vera með þetta hjól og annað og verð því alveg með hjól í keppninni. Við reynum einnig að sameinast með hjól, að hluta til.“Þessu frábæra hjóli var stolið frá mér í dag. Enn verra er að ég ætlaði að nota það að hluta í WOW Cyclothon sem byrjar...Posted by Egill Reynisson on 22. júní 2015
Wow Cyclothon Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira