Bein útsending: WOW Cyclothon 2015 Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júní 2015 14:18 Keppnin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. Stöð 2 Sport hefur ákveðið að sýna frá keppninni frá upphafi til enda og það í beinni sjónvarpsútsendingu. Útsendingin er í spilaranum hér að ofan en hægt er að spóla töluvert til baka, ef lesendur misstu af einhverju. Keppnin er nú haldin í fjórða sinn og eru keppendur yfir þúsund talsins í 116 liðum. Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi á innan við 72 tímum.Hér má fylgjast með keppendum í rauntíma á stóru Íslandskorti. Teymi Stöðvar 2 Sport mun fylgja eftir 10 manna liðum frá upphafi og taka þau tali á leiðinni, kanna stemningu í hópunum og heimsækja fylgdarbíla liðanna.Sjá einnig:Lengsta og flóknasta beina útsendingin á Íslandi frá upphafiÚtsendingin verður í um fjörutíu klukkustundir og er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hér á Vísi en horfa má á hana hér að ofan.Allt í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir ætla ferðast með Stöð 2 og fjalla um mótið. Um er að ræða lengstu og flóknustu beinu útsendingu sem farin hefur verið í frá upphafi, þar sem öll nýjasta tækni verður notuð til þess að koma útsendingunni í skjái landsmanna.Uppfært 25.6. kl. 21.30Liðin eru nú að týnast í mark hvert af öðru. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin, sem eru birt á heimasíðu keppninnar. A flokkur (4 manna lið)#Lið / TeamPaceFinal1Eldfljótir með ERGO35.06 km/klst38:43:55.2062TEAM CUBE34.80 km/klst39:01:18.4343Team SSGólf34.35 km/klst39:32:13.0834Átján Bláir32.42 km/klst41:53:19.0605Team Scania31.33 km/klst43:20:21.0856Tommi´s Burger Joint29.52 km/klst46:00:16.5727VODAFONE RED PRO29.52 km/klst46:00:16.8158Team AAI29.52 km/klst46:00:17.0999HFR Fjólur29.44 km/klst46:07:58.92310Team <3 Landsvirkjun29.02 km/klst46:47:34.44211Den/Ice ormarnir27.52 km/klst49:21:02.13212Hjólalöggur27.13 km/klst50:03:18.661 B flokkur (10 manna lið)#Lið / TeamPaceFinal1Örninn Trek36.84 km/klst36:51:53.9812HFR Ungliðar36.73 km/klst36:58:29.9993Tindur B35.90 km/klst37:49:53.2964Team Skoda / Umfus35.85 km/klst37:52:30.2155Team ASKJA33.95 km/klst40:00:07.2216Íslenskir Fjallaleiðsögumenn33.95 km/klst40:00:15.5277Samhentir-Vörumerking33.90 km/klst40:03:16.4588Team WorldClass33.78 km/klst40:11:54.7989Team Arion33.75 km/klst40:13:59.64810XY Cycling33.74 km/klst40:14:54.05911Össur Racing32.46 km/klst41:50:15.45312Team Nýherji32.46 km/klst41:50:16.46413Team Sport Lunch32.46 km/klst41:50:19.50414MP banki32.46 km/klst41:50:27.03115Íslandsbanki OMEGA32.46 km/klst41:50:30.75716Team Landsbankinn31.79 km/klst42:43:20.34517Team Advania31.78 km/klst42:43:59.61218HFR/Renault31.75 km/klst42:45:54.98619Team LITLAPRENT31.52 km/klst43:04:41.39220Team Bjarg31.50 km/klst43:07:04.39121Síminn 131.47 km/klst43:09:22.99822Team Cannondale GÁP31.43 km/klst43:12:15.24123Meniga Cycle Club31.43 km/klst43:12:24.50524Team SANA31.24 km/klst43:28:21.66125Icycle31.14 km/klst43:36:21.13526Landspítalateymið31.14 km/klst43:36:45.89227EFLA cycling team31.14 km/klst43:36:45.92528Team on31.12 km/klst43:38:36.32429Team Verkís30.67 km/klst44:16:26.13530Verkísliðið30.67 km/klst44:16:26.14031Soðlappar Miracle30.55 km/klst44:27:21.67732Kría30.55 km/klst44:27:21.77633Hjólabræður30.55 km/klst44:27:21.81834Team Citybike power30.46 km/klst44:34:41.69735Team Citybike strength30.46 km/klst44:34:42.29336Bacalao de Islandia30.37 km/klst44:42:42.67037Sprettur Sportsclub30.37 km/klst44:42:42.67338Landslög30.28 km/klst44:50:47.41839CCP30.28 km/klst44:51:10.50440KPMG30.28 km/klst44:51:11.28641Team HH30.28 km/klst44:51:11.57542Team QuizUp30.15 km/klst45:02:26.95043Team ÍAV30.14 km/klst45:03:12.84644Kexland30.10 km/klst45:06:55.08145Jöklar29.96 km/klst45:19:27.74746Team Crayon29.96 km/klst45:19:33.78847Team Spirirt of Biel Bienne29.92 km/klst45:23:16.21648Olís29.85 km/klst45:29:21.16349Isavia Sveitin29.85 km/klst45:29:36.25550Team Nova29.85 km/klst45:29:38.71151Team Deloitte29.84 km/klst45:30:40.13552Hjólagarpar HSG29.76 km/klst45:37:54.02753Team VSÓ ráðgjöf I29.65 km/klst45:48:01.80454Team VSÓ ráðgjöf II29.65 km/klst45:48:01.85455HS Orkuboltar29.62 km/klst45:51:04.59656Íslandsbanki DELTA29.56 km/klst45:56:38.47157N1 Metan jaxlar29.56 km/klst45:56:46.14658Team Raftákn29.40 km/klst46:11:09.82359Kríurnar- Adventure Club29.39 km/klst46:12:18.48260Team Landsvirkjun 1029.39 km/klst46:12:18.59361Team Domino´s29.36 km/klst46:15:06.15362Ljósið Borgun29.29 km/klst46:22:15.26663TOYOTA29.19 km/klst46:31:03.42064WOW Strákar29.07 km/klst46:42:38.74765Team Tengill29.07 km/klst46:42:39.12166borabora.is28.97 km/klst46:52:39.81967WiseGuys28.92 km/klst46:57:25.55968Team Valitor28.91 km/klst46:57:56.97769TM28.91 km/klst46:57:57.03570Pósturinn28.36 km/klst47:52:44.81971Víkingur28.36 km/klst47:52:44.84272Team Marorka28.00 km/klst48:29:50.95773TEAM Spinnigal28.00 km/klst48:29:50.9947466°Norður28.00 km/klst48:29:51.06275Team Five Degrees28.00 km/klst48:29:51.40176Helena Travel Iceland27.88 km/klst48:42:59.74277Team Medis27.77 km/klst48:54:23.70978Team Voltaren Gel27.62 km/klst49:10:24.08979TEAM IKEA27.52 km/klst49:20:45.78680HFR HAPPÝ27.52 km/klst49:20:46.01881VODAFONE RED27.41 km/klst49:32:24.48782Team Arctic Track27.41 km/klst49:32:24.50883Team Gló Girls27.21 km/klst49:53:57.01184LS Retail27.12 km/klst50:04:25.71485SKUTLURNAR27.04 km/klst50:13:01.31086Flugger rúllar hringinn27.04 km/klst50:13:01.354 Hjólkraftur#Lið / TeamPaceFinal1Hjólakraftur 421.60 km/klst62:52:05.7852Hjólakraftur 221.60 km/klst62:52:05.7943Hjólakraftur 121.60 km/klst62:52:05.7984Hjólakraftur 321.60 km/klst62:52:05.821 Mikið fjör hefur verið á samskiptamiðlum í tengslum við keppnina en stuðst er við kassamerkið #wowcyclothon.Hér má fylgjast með umræðunni og öðrum færslum um keppnina á Twitter. #WOWCYCLOTHON Tweets Hér má síðan sjá myndir tengdar keppninni sem settar eru á Instagram. Heilsa Wow Cyclothon Tengdar fréttir Fara af stað út í óvissuna: Flóknasta sjónvarpsútsending Íslandssögunnar „Það er ekkert víst að þetta klikki,“ segir Gísli Berg, framleiðslustjóri Stöðvar 2. 23. júní 2015 16:00 Verða á skjánum í tvo sólarhringa Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir stýra beinni útsendingu frá WOW Cyclothon-keppninni sem verður 40 klukkustundir að lengd. 23. júní 2015 12:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. Stöð 2 Sport hefur ákveðið að sýna frá keppninni frá upphafi til enda og það í beinni sjónvarpsútsendingu. Útsendingin er í spilaranum hér að ofan en hægt er að spóla töluvert til baka, ef lesendur misstu af einhverju. Keppnin er nú haldin í fjórða sinn og eru keppendur yfir þúsund talsins í 116 liðum. Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi á innan við 72 tímum.Hér má fylgjast með keppendum í rauntíma á stóru Íslandskorti. Teymi Stöðvar 2 Sport mun fylgja eftir 10 manna liðum frá upphafi og taka þau tali á leiðinni, kanna stemningu í hópunum og heimsækja fylgdarbíla liðanna.Sjá einnig:Lengsta og flóknasta beina útsendingin á Íslandi frá upphafiÚtsendingin verður í um fjörutíu klukkustundir og er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hér á Vísi en horfa má á hana hér að ofan.Allt í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir ætla ferðast með Stöð 2 og fjalla um mótið. Um er að ræða lengstu og flóknustu beinu útsendingu sem farin hefur verið í frá upphafi, þar sem öll nýjasta tækni verður notuð til þess að koma útsendingunni í skjái landsmanna.Uppfært 25.6. kl. 21.30Liðin eru nú að týnast í mark hvert af öðru. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin, sem eru birt á heimasíðu keppninnar. A flokkur (4 manna lið)#Lið / TeamPaceFinal1Eldfljótir með ERGO35.06 km/klst38:43:55.2062TEAM CUBE34.80 km/klst39:01:18.4343Team SSGólf34.35 km/klst39:32:13.0834Átján Bláir32.42 km/klst41:53:19.0605Team Scania31.33 km/klst43:20:21.0856Tommi´s Burger Joint29.52 km/klst46:00:16.5727VODAFONE RED PRO29.52 km/klst46:00:16.8158Team AAI29.52 km/klst46:00:17.0999HFR Fjólur29.44 km/klst46:07:58.92310Team <3 Landsvirkjun29.02 km/klst46:47:34.44211Den/Ice ormarnir27.52 km/klst49:21:02.13212Hjólalöggur27.13 km/klst50:03:18.661 B flokkur (10 manna lið)#Lið / TeamPaceFinal1Örninn Trek36.84 km/klst36:51:53.9812HFR Ungliðar36.73 km/klst36:58:29.9993Tindur B35.90 km/klst37:49:53.2964Team Skoda / Umfus35.85 km/klst37:52:30.2155Team ASKJA33.95 km/klst40:00:07.2216Íslenskir Fjallaleiðsögumenn33.95 km/klst40:00:15.5277Samhentir-Vörumerking33.90 km/klst40:03:16.4588Team WorldClass33.78 km/klst40:11:54.7989Team Arion33.75 km/klst40:13:59.64810XY Cycling33.74 km/klst40:14:54.05911Össur Racing32.46 km/klst41:50:15.45312Team Nýherji32.46 km/klst41:50:16.46413Team Sport Lunch32.46 km/klst41:50:19.50414MP banki32.46 km/klst41:50:27.03115Íslandsbanki OMEGA32.46 km/klst41:50:30.75716Team Landsbankinn31.79 km/klst42:43:20.34517Team Advania31.78 km/klst42:43:59.61218HFR/Renault31.75 km/klst42:45:54.98619Team LITLAPRENT31.52 km/klst43:04:41.39220Team Bjarg31.50 km/klst43:07:04.39121Síminn 131.47 km/klst43:09:22.99822Team Cannondale GÁP31.43 km/klst43:12:15.24123Meniga Cycle Club31.43 km/klst43:12:24.50524Team SANA31.24 km/klst43:28:21.66125Icycle31.14 km/klst43:36:21.13526Landspítalateymið31.14 km/klst43:36:45.89227EFLA cycling team31.14 km/klst43:36:45.92528Team on31.12 km/klst43:38:36.32429Team Verkís30.67 km/klst44:16:26.13530Verkísliðið30.67 km/klst44:16:26.14031Soðlappar Miracle30.55 km/klst44:27:21.67732Kría30.55 km/klst44:27:21.77633Hjólabræður30.55 km/klst44:27:21.81834Team Citybike power30.46 km/klst44:34:41.69735Team Citybike strength30.46 km/klst44:34:42.29336Bacalao de Islandia30.37 km/klst44:42:42.67037Sprettur Sportsclub30.37 km/klst44:42:42.67338Landslög30.28 km/klst44:50:47.41839CCP30.28 km/klst44:51:10.50440KPMG30.28 km/klst44:51:11.28641Team HH30.28 km/klst44:51:11.57542Team QuizUp30.15 km/klst45:02:26.95043Team ÍAV30.14 km/klst45:03:12.84644Kexland30.10 km/klst45:06:55.08145Jöklar29.96 km/klst45:19:27.74746Team Crayon29.96 km/klst45:19:33.78847Team Spirirt of Biel Bienne29.92 km/klst45:23:16.21648Olís29.85 km/klst45:29:21.16349Isavia Sveitin29.85 km/klst45:29:36.25550Team Nova29.85 km/klst45:29:38.71151Team Deloitte29.84 km/klst45:30:40.13552Hjólagarpar HSG29.76 km/klst45:37:54.02753Team VSÓ ráðgjöf I29.65 km/klst45:48:01.80454Team VSÓ ráðgjöf II29.65 km/klst45:48:01.85455HS Orkuboltar29.62 km/klst45:51:04.59656Íslandsbanki DELTA29.56 km/klst45:56:38.47157N1 Metan jaxlar29.56 km/klst45:56:46.14658Team Raftákn29.40 km/klst46:11:09.82359Kríurnar- Adventure Club29.39 km/klst46:12:18.48260Team Landsvirkjun 1029.39 km/klst46:12:18.59361Team Domino´s29.36 km/klst46:15:06.15362Ljósið Borgun29.29 km/klst46:22:15.26663TOYOTA29.19 km/klst46:31:03.42064WOW Strákar29.07 km/klst46:42:38.74765Team Tengill29.07 km/klst46:42:39.12166borabora.is28.97 km/klst46:52:39.81967WiseGuys28.92 km/klst46:57:25.55968Team Valitor28.91 km/klst46:57:56.97769TM28.91 km/klst46:57:57.03570Pósturinn28.36 km/klst47:52:44.81971Víkingur28.36 km/klst47:52:44.84272Team Marorka28.00 km/klst48:29:50.95773TEAM Spinnigal28.00 km/klst48:29:50.9947466°Norður28.00 km/klst48:29:51.06275Team Five Degrees28.00 km/klst48:29:51.40176Helena Travel Iceland27.88 km/klst48:42:59.74277Team Medis27.77 km/klst48:54:23.70978Team Voltaren Gel27.62 km/klst49:10:24.08979TEAM IKEA27.52 km/klst49:20:45.78680HFR HAPPÝ27.52 km/klst49:20:46.01881VODAFONE RED27.41 km/klst49:32:24.48782Team Arctic Track27.41 km/klst49:32:24.50883Team Gló Girls27.21 km/klst49:53:57.01184LS Retail27.12 km/klst50:04:25.71485SKUTLURNAR27.04 km/klst50:13:01.31086Flugger rúllar hringinn27.04 km/klst50:13:01.354 Hjólkraftur#Lið / TeamPaceFinal1Hjólakraftur 421.60 km/klst62:52:05.7852Hjólakraftur 221.60 km/klst62:52:05.7943Hjólakraftur 121.60 km/klst62:52:05.7984Hjólakraftur 321.60 km/klst62:52:05.821 Mikið fjör hefur verið á samskiptamiðlum í tengslum við keppnina en stuðst er við kassamerkið #wowcyclothon.Hér má fylgjast með umræðunni og öðrum færslum um keppnina á Twitter. #WOWCYCLOTHON Tweets Hér má síðan sjá myndir tengdar keppninni sem settar eru á Instagram.
Heilsa Wow Cyclothon Tengdar fréttir Fara af stað út í óvissuna: Flóknasta sjónvarpsútsending Íslandssögunnar „Það er ekkert víst að þetta klikki,“ segir Gísli Berg, framleiðslustjóri Stöðvar 2. 23. júní 2015 16:00 Verða á skjánum í tvo sólarhringa Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir stýra beinni útsendingu frá WOW Cyclothon-keppninni sem verður 40 klukkustundir að lengd. 23. júní 2015 12:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Fara af stað út í óvissuna: Flóknasta sjónvarpsútsending Íslandssögunnar „Það er ekkert víst að þetta klikki,“ segir Gísli Berg, framleiðslustjóri Stöðvar 2. 23. júní 2015 16:00
Verða á skjánum í tvo sólarhringa Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir stýra beinni útsendingu frá WOW Cyclothon-keppninni sem verður 40 klukkustundir að lengd. 23. júní 2015 12:00