Segir Breta ekki mega óttast hinn nýja Usain Bolt og hina nýju Bretana Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2015 21:30 Zharnel Hughes hefur verið að læra af þeim besta allra tíma. vísir/afp Í gær fengu fimm frjálsíþróttakappar; þrjár bandarískar stúlkur, ein sænsk stúlka og strákur frá Anguilla breskt ríkisfang og keppa framvegis fyrir hönd Bretlands á frjálsíþróttavellinum. Ekki eru allir á eitt sáttir með hversu auðvelt er að fá breskt ríkisfang, en bandarísku stúlkurnar eru bara að flýja mikla samkeppni í heimalandinu. Þetta er vitaskuld ekki að gerast í fyrsta skipti, en samkeppnin innan Bretlands um sæti á stórmótum mun nú stóraukast. Zharnel Hughes, 19 ára strákur frá Anguilla, er einn af efnilegri spretthlaupurum heims og hefur verið æfingafélagi sjálfs Usains Bolts undanfarnin ár. Darren Campell, fyrrverandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi, segir í viðtali við BBC að samlandar sínir megi ekki óttast samkeppnina. „Samkeppni er heilbrigð. Ég skil hvers vegna þetta kemur kannski illa við fólk, en ef við ætlum að vera þau bestu í heimi þarf hvort sem er að vinna þá bestu,“ segir Campell. „Það fer auðvitað hrollur um spretthlaupara þegar þeir heyra af 19 ára gömlum strák sem á að vera hinn nýi Usain Bolt.“ „Ef hann fullnýtir hæfileika sína mun hann ná ótrúlegum tímum. Hann kom koma í veg fyrir að einhverjir okkar hlauparar komist að á stórmótum. Auðvitað hefur okkar fólk áhyggjur en eins og ég segi þá þarf hugarfarið bara að breytast,“ segir Darren Campell. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Í gær fengu fimm frjálsíþróttakappar; þrjár bandarískar stúlkur, ein sænsk stúlka og strákur frá Anguilla breskt ríkisfang og keppa framvegis fyrir hönd Bretlands á frjálsíþróttavellinum. Ekki eru allir á eitt sáttir með hversu auðvelt er að fá breskt ríkisfang, en bandarísku stúlkurnar eru bara að flýja mikla samkeppni í heimalandinu. Þetta er vitaskuld ekki að gerast í fyrsta skipti, en samkeppnin innan Bretlands um sæti á stórmótum mun nú stóraukast. Zharnel Hughes, 19 ára strákur frá Anguilla, er einn af efnilegri spretthlaupurum heims og hefur verið æfingafélagi sjálfs Usains Bolts undanfarnin ár. Darren Campell, fyrrverandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi, segir í viðtali við BBC að samlandar sínir megi ekki óttast samkeppnina. „Samkeppni er heilbrigð. Ég skil hvers vegna þetta kemur kannski illa við fólk, en ef við ætlum að vera þau bestu í heimi þarf hvort sem er að vinna þá bestu,“ segir Campell. „Það fer auðvitað hrollur um spretthlaupara þegar þeir heyra af 19 ára gömlum strák sem á að vera hinn nýi Usain Bolt.“ „Ef hann fullnýtir hæfileika sína mun hann ná ótrúlegum tímum. Hann kom koma í veg fyrir að einhverjir okkar hlauparar komist að á stórmótum. Auðvitað hefur okkar fólk áhyggjur en eins og ég segi þá þarf hugarfarið bara að breytast,“ segir Darren Campell.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira