Stelpurnar í Team Kría höfðu það náðugt þegar þær lentu á Akureyri á miðvikudagsmorgun. Þar beið þeirra uppádekkað borð með blómum og bakkelsi.
Úr útsendingu Stöðvar 2 Sport frá WOW Cyclothon 2015, hringinn í kringum landið.
Team Kría með uppádekkað borð og kökulykt í rútunni
Tengdar fréttir
Meniga Cycle Club með Google Glass á hjólinu
Rikka fylgist með Meniga Cycle Club í Hrútafirði. Þar fær hún meðal annars að kíkja á döðlubirgðir liðsins og forvitnast um Google Glass-gleraugu liðsins.
WOW Cyclothon 2015 - Samantekt frá fyrsta degi
Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið.
WOW Cyclothon 2015 - Startið í Laugardal - Borgarnes
WOW Cyclothon 2015 var blásið af stað á Laugardalsvelli. Þaðan brunuðu liðin af stað norður á leið. Hér má sjá glefsur af leiðinni upp í Borgarnes.
Hérna kemstu í ótrúlegt návígi við keppendur
Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með gangi mála í Wow Cyclothon næsta sólahringinn.
Með grillmat í morgunmat
Sigríður Elva kíkti á keppendur sem voru komnir á undan áætlun og borðuðu því grillmat í morgunmat.