Rafmagnsbíll vann Pikes Peak klifurkeppnina Finnur Thorlacius skrifar 29. júní 2015 09:20 Rhys Millen á leið upp Pikes Peak. Líkt og flestir höfðu spáð var það Rhys Millen á rafmagnsbíl sem hafði sigur í klifurkeppninni þekktu, Pikes Peak í Colorado í Bandaríkjunum um helgina. Þetta er í fyrsta skiptið í 93 ára sögu keppninnar sem rafmagnsbíll hefur sigur. Sigur Millen var býsna öruggur og tími hans 9:07,22 en næsti bíll á eftir kom á 9:32,40 og var sá bíll líka eingöngu knúinn rafmagni. Þessi sigurtími Millen er samt afar langt frá best tíma sem náðst hefur í þessari keppni, en Sebastian Loeb náði fyrir tveimur árum tímanum 8:13,88, eða næstum heilli mínútu á undan Millen. Því má segja að þessu sinni hafi ekki eins öflugir bílar og ökumenn mætt til keppni og þegar Loeb setti þetta met fyrir tveimur árum. Ennfremur staðfesta þessi úrslit í ár að rafmagnsbílar eiga enn eitthvað í land með að ná alöflugustu bílum með brunavélar, aðallega vegna þyngdar rafhlaðanna í þeim. Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent
Líkt og flestir höfðu spáð var það Rhys Millen á rafmagnsbíl sem hafði sigur í klifurkeppninni þekktu, Pikes Peak í Colorado í Bandaríkjunum um helgina. Þetta er í fyrsta skiptið í 93 ára sögu keppninnar sem rafmagnsbíll hefur sigur. Sigur Millen var býsna öruggur og tími hans 9:07,22 en næsti bíll á eftir kom á 9:32,40 og var sá bíll líka eingöngu knúinn rafmagni. Þessi sigurtími Millen er samt afar langt frá best tíma sem náðst hefur í þessari keppni, en Sebastian Loeb náði fyrir tveimur árum tímanum 8:13,88, eða næstum heilli mínútu á undan Millen. Því má segja að þessu sinni hafi ekki eins öflugir bílar og ökumenn mætt til keppni og þegar Loeb setti þetta met fyrir tveimur árum. Ennfremur staðfesta þessi úrslit í ár að rafmagnsbílar eiga enn eitthvað í land með að ná alöflugustu bílum með brunavélar, aðallega vegna þyngdar rafhlaðanna í þeim.
Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent