Lögreglan hefur sagt Sigmundi Davíð að tjá sig ekki Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. júní 2015 15:08 Rannsókn fjárkúgunarmálanna tveggja enn í gangi. Vísir Lögreglan hefur beint því til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra að tjá sig ekki um efni hótunar systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand. Báðar hafa þær játað aðild sína að tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra. Vísir hefur greint frá því að í bréfinu hafi því verið hótað að tengja Sigmund Davíð við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar, fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga Hrafnssonar, útgefanda og fyrrverandi sambýlismanns Hlínar. Sigmundur Davíð hefur ekki viljað tjá sig um málið fyrir utan tvær tilkynningar sem hann hefur sent frá sér þar sem hann hafnar fjárhagslegum tengslum við Björn Inga. Rannsókn málsins og annarrar fjárkúgunarkæru á hendur systrunum stendur enn og segir Friðrik Smári Björgvinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn að ekki liggi fyrir hvenær rannsókn ljúki. Friðrik Smári staðfestir að þeim tilmælum hafi verið beint til forsætisráðherra að hann tjáði sig ekki um hótunina á meðan málið sé til rannsóknar. Þeim fyrirmælum hefur Sigmundur Davíð fylgt. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6. júní 2015 20:15 Hlín búin að leggja fram kæru vegna nauðgunar Tvennum sögum fer af því hvers vegna maðurinn greiddi systrunum 700 þúsund krónur. 5. júní 2015 11:43 Blinduð af fjölskyldutengslum og segist ekki hafa kúgað forsætisráðherra Malín Brand, blaðamaður á Morgunblaðinu, fullyrðir að hún hafi ekki komið nálægt tilraun til að kúga fé af forsætisráðherra. Hún var handtekin ásamt systur sinni í Hafnarfirði á föstudaginn eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu. 2. júní 2015 21:30 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Lögreglan hefur beint því til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra að tjá sig ekki um efni hótunar systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand. Báðar hafa þær játað aðild sína að tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra. Vísir hefur greint frá því að í bréfinu hafi því verið hótað að tengja Sigmund Davíð við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar, fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga Hrafnssonar, útgefanda og fyrrverandi sambýlismanns Hlínar. Sigmundur Davíð hefur ekki viljað tjá sig um málið fyrir utan tvær tilkynningar sem hann hefur sent frá sér þar sem hann hafnar fjárhagslegum tengslum við Björn Inga. Rannsókn málsins og annarrar fjárkúgunarkæru á hendur systrunum stendur enn og segir Friðrik Smári Björgvinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn að ekki liggi fyrir hvenær rannsókn ljúki. Friðrik Smári staðfestir að þeim tilmælum hafi verið beint til forsætisráðherra að hann tjáði sig ekki um hótunina á meðan málið sé til rannsóknar. Þeim fyrirmælum hefur Sigmundur Davíð fylgt.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6. júní 2015 20:15 Hlín búin að leggja fram kæru vegna nauðgunar Tvennum sögum fer af því hvers vegna maðurinn greiddi systrunum 700 þúsund krónur. 5. júní 2015 11:43 Blinduð af fjölskyldutengslum og segist ekki hafa kúgað forsætisráðherra Malín Brand, blaðamaður á Morgunblaðinu, fullyrðir að hún hafi ekki komið nálægt tilraun til að kúga fé af forsætisráðherra. Hún var handtekin ásamt systur sinni í Hafnarfirði á föstudaginn eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu. 2. júní 2015 21:30 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6. júní 2015 20:15
Hlín búin að leggja fram kæru vegna nauðgunar Tvennum sögum fer af því hvers vegna maðurinn greiddi systrunum 700 þúsund krónur. 5. júní 2015 11:43
Blinduð af fjölskyldutengslum og segist ekki hafa kúgað forsætisráðherra Malín Brand, blaðamaður á Morgunblaðinu, fullyrðir að hún hafi ekki komið nálægt tilraun til að kúga fé af forsætisráðherra. Hún var handtekin ásamt systur sinni í Hafnarfirði á föstudaginn eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu. 2. júní 2015 21:30