Donaldson: Púttin skipta öllu máli á Chambers Bay Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2015 13:00 Chambers Bay er ólíkur þeim völlum sem vanalega er spilað á í Bandaríkjunum. vísir/getty Velski kylfingurinn Jamie Donaldsson segir að púttin muni skipta öllu máli á opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í dag. Mótið fer fram á nýjum standvelli í Tacoma í Washington sem byggður er landstæði þar sem áður var grjótnáma. Völlurinn er líkur þeim sem notast er við á opna breska meistaramótinu, en Chambers Bay-völlurinn er mjög þurr og harður. „Maður verður ekki nálægt pinnunum þannig púttin verða svakalega mikilvæg. Sá sem nær fullkomnum hraða á flötunum mun vinna mótið,“ segir Donaldson. Mótshaldarar segjast mjög ánægðir með völlinn þrátt fyrir óvenjulegar aðstæður, en Chambers Bay er par 70-völlur sem opnaður var árið 2007. „Þetta verður öðruvísi, en við munum halda okkur við þau gildi sem gera opna bandaríska meistaramótið að því móti sem það er,“ segir Mike Davis hjá bandaríska golfsambandinu.Útsending frá fyrsta degi US Open hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.Svona liggur Chambers Bay-völlurinn.vísir/graphicnews Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Velski kylfingurinn Jamie Donaldsson segir að púttin muni skipta öllu máli á opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í dag. Mótið fer fram á nýjum standvelli í Tacoma í Washington sem byggður er landstæði þar sem áður var grjótnáma. Völlurinn er líkur þeim sem notast er við á opna breska meistaramótinu, en Chambers Bay-völlurinn er mjög þurr og harður. „Maður verður ekki nálægt pinnunum þannig púttin verða svakalega mikilvæg. Sá sem nær fullkomnum hraða á flötunum mun vinna mótið,“ segir Donaldson. Mótshaldarar segjast mjög ánægðir með völlinn þrátt fyrir óvenjulegar aðstæður, en Chambers Bay er par 70-völlur sem opnaður var árið 2007. „Þetta verður öðruvísi, en við munum halda okkur við þau gildi sem gera opna bandaríska meistaramótið að því móti sem það er,“ segir Mike Davis hjá bandaríska golfsambandinu.Útsending frá fyrsta degi US Open hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.Svona liggur Chambers Bay-völlurinn.vísir/graphicnews
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira