Eru Volvo menn yfirmáta bjartsýnir? Finnur Thorlacius skrifar 2. júní 2015 15:24 Volvo XC90 jeppinn lofar góðu. Volvo eru nú að byggja bílaverksmiðju í S-Karolínu í Bandaríkjunum þar sem hægt verður að smíða 100.000 bíla á ári. Í fyrra seldi Volvo aðeins 56.000 bíla í Bandaríkjunum og í því ljósi virðast þessi áform Volvo nokkuð brött. Sagan sefar þó þær efasemdarraddir sem heyrst hafa um áform Volvo því bæði BMW og Mercedes Benz gerðu einmitt þetta sama fyrir tveimur áratugum og Volvo gerir nú. Bæði fyrirtækin reistu verksmiðjur í Bandaríkjunum með framleiðslugetu langt yfir árssölu þeirra þá. Sala bíla þeirra vestra jókst stórum skrefum uppfrá því. Vonandi gerist það einnig með Volvo bíla uppfrá þessu. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent
Volvo eru nú að byggja bílaverksmiðju í S-Karolínu í Bandaríkjunum þar sem hægt verður að smíða 100.000 bíla á ári. Í fyrra seldi Volvo aðeins 56.000 bíla í Bandaríkjunum og í því ljósi virðast þessi áform Volvo nokkuð brött. Sagan sefar þó þær efasemdarraddir sem heyrst hafa um áform Volvo því bæði BMW og Mercedes Benz gerðu einmitt þetta sama fyrir tveimur áratugum og Volvo gerir nú. Bæði fyrirtækin reistu verksmiðjur í Bandaríkjunum með framleiðslugetu langt yfir árssölu þeirra þá. Sala bíla þeirra vestra jókst stórum skrefum uppfrá því. Vonandi gerist það einnig með Volvo bíla uppfrá þessu.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent