Dominiqua varði titilinn og Ísland vann gull Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2015 20:11 Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum. Vísir Dominiqua Belanyi vann í dag öruggan sigur í áhaldafimleikum á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík í dag. Þá vann kvennalið Íslands sömuleiðis góðan sigur í heildarkeppninni. Dominiqua fékk samtals 49.900 stig og var meðal efstu keppenda í öllum greinum - stökki, tvíslá, jafnvægisslá og gólfæfingum. Önnur varð Thelma Rut Hermannsdóttir með 48.400 stig og þriðja Lisa Pastoret frá Lúxemberg en hún fékk 46.100 stig. Í liðakeppninni fékk Ísland langflest stig, eða 149.050 talsins. Malta varð í öðru sæti með 137.550 stig og Lúxemborg þriðja skammt undan. Ísland vann einnig sigur í liðakeppninni á leikunum fyrir tveimur árum en Dominiqua varð þá einnig meistari í fjölþraut. Valgarð Reinhardsson fékk brons í einstaklingskeppninni í karlaflokki með 79.600 stig. Kýpverjar voru í efstu tveimur sætunum og Kýpur vann þægilegan sigur í liðakeppninni. Ísland varð í öðru sæti þar. Á morgun er keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Þangað komast átta bestu keppendur dagsins en þó ekki meira en tveir frá hverri þjóð. Fimleikar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Dominiqua Belanyi vann í dag öruggan sigur í áhaldafimleikum á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík í dag. Þá vann kvennalið Íslands sömuleiðis góðan sigur í heildarkeppninni. Dominiqua fékk samtals 49.900 stig og var meðal efstu keppenda í öllum greinum - stökki, tvíslá, jafnvægisslá og gólfæfingum. Önnur varð Thelma Rut Hermannsdóttir með 48.400 stig og þriðja Lisa Pastoret frá Lúxemberg en hún fékk 46.100 stig. Í liðakeppninni fékk Ísland langflest stig, eða 149.050 talsins. Malta varð í öðru sæti með 137.550 stig og Lúxemborg þriðja skammt undan. Ísland vann einnig sigur í liðakeppninni á leikunum fyrir tveimur árum en Dominiqua varð þá einnig meistari í fjölþraut. Valgarð Reinhardsson fékk brons í einstaklingskeppninni í karlaflokki með 79.600 stig. Kýpverjar voru í efstu tveimur sætunum og Kýpur vann þægilegan sigur í liðakeppninni. Ísland varð í öðru sæti þar. Á morgun er keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Þangað komast átta bestu keppendur dagsins en þó ekki meira en tveir frá hverri þjóð.
Fimleikar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira