Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júní 2015 07:45 Englendingar fagna brotthvarfi Blatters. vísir/getty Eftir að hafa unnið forsetakosningar FIFA í fimmta sinn síðastliðinn föstudag og það með miklum yfirburðum kom Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, öllum á óvart í gær þegar hann sagði af sér. Margir hafa velt fyrir sér hvers vegna hann tók þess ákvörðun, en samkvæmt fréttastofu ABC í Bandaríkjunum er hann í hópi þeirra sem grunaðir eru um spillingu í rannsókn bandarískra yfirvalda.Sjá einnig:Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, en sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið í síðustu viku. Engin þjóð er ánægðari með brotthvarf Blatters heldur en England, en enska knattspyrnusambandið og Blatter eru engir vinir. Enski blöðin fögnuðu mikið á forsíðum blaða sinna og íþróttablaðanna eins og sjá má hér að neðan.Daily Mirror: Frábær dagur fyrir fótboltann MIRROR SPORT: A great day for football #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/QGXvqVcOfB— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 The Sun: Náðum honum SUN SPORT: Got Him #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/U0RNBb3Hzp— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Express og Star voru með sama orðaleikinn: EXPRESS: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/AlVcjrQjck— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 STAR SPORT: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/rk6yZh7TdE— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Metro: Nú skulum við snúa okkur að Katar METRO SPORT: Now let's turn up the heat on Qatar #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/idb9sx1CZe— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Independent: Rekinn út af THE I: Sent Off #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/BcfeHdoHVX— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Guardian: Blatter gengur burt GUARDIAN: Downfall: Blatter walks away #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/1euOXCw4pQ— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 FIFA Tengdar fréttir Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Fleiri fréttir Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Sjá meira
Eftir að hafa unnið forsetakosningar FIFA í fimmta sinn síðastliðinn föstudag og það með miklum yfirburðum kom Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, öllum á óvart í gær þegar hann sagði af sér. Margir hafa velt fyrir sér hvers vegna hann tók þess ákvörðun, en samkvæmt fréttastofu ABC í Bandaríkjunum er hann í hópi þeirra sem grunaðir eru um spillingu í rannsókn bandarískra yfirvalda.Sjá einnig:Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, en sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið í síðustu viku. Engin þjóð er ánægðari með brotthvarf Blatters heldur en England, en enska knattspyrnusambandið og Blatter eru engir vinir. Enski blöðin fögnuðu mikið á forsíðum blaða sinna og íþróttablaðanna eins og sjá má hér að neðan.Daily Mirror: Frábær dagur fyrir fótboltann MIRROR SPORT: A great day for football #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/QGXvqVcOfB— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 The Sun: Náðum honum SUN SPORT: Got Him #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/U0RNBb3Hzp— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Express og Star voru með sama orðaleikinn: EXPRESS: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/AlVcjrQjck— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 STAR SPORT: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/rk6yZh7TdE— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Metro: Nú skulum við snúa okkur að Katar METRO SPORT: Now let's turn up the heat on Qatar #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/idb9sx1CZe— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Independent: Rekinn út af THE I: Sent Off #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/BcfeHdoHVX— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Guardian: Blatter gengur burt GUARDIAN: Downfall: Blatter walks away #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/1euOXCw4pQ— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015
FIFA Tengdar fréttir Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Fleiri fréttir Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Sjá meira
Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15
Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47