Bankastjóri MP: „Lögreglan hefur ekki leitað til okkar“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. júní 2015 19:04 Sigurður Atli segir bankann ekki njóta góðs af tengslum við Sigmund Davíð Mynd/MP banki Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, segir að bankinn hafi ekki notið góðs af tengslum sínum við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Bankinn sendi fyrr í kvöld frá sér yfirlýsingum þar sem segir að bankinn vinni í öllum tilvikum í samræmi við lög. Í samtali við Vísi í kvöld segir hann tengslin ekki hafa áhrif. „Það er auðvitað bara af og frá að ég eða MP banki höfum notið þess með einhverjum hætti eða forsætisráðherra hafi á einhvern hátt beitt sé rí þágu bankans,“ segir hann. Vísir greindi frá því fyrr í kvöld að hótun sem fólst í fjárkúgunarbréfi sem barst Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra síðastliðinn fimmtudag hafi snúið að því að gera meinta íhlutun ráðherrans við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar yrðu gerð opinber. Málið hefur verið til rannsóknar hjá lögreglu síðustu daga. „Lögreglan hefur ekki leitað til okkar en að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um mál sem er í lögreglurannsókn,“ segir Sigurður Atli aðspurður hvort lögreglan hafi verið í sambandi við bankann vegna málsins. Ekki eru til nein opinber gögn sem tengja Sigmund Davíð við Pressuna, Björn Inga Hrafnsson eða önnur tengd fyrir tæki. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans. 3. júní 2015 18:31 Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira
Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, segir að bankinn hafi ekki notið góðs af tengslum sínum við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Bankinn sendi fyrr í kvöld frá sér yfirlýsingum þar sem segir að bankinn vinni í öllum tilvikum í samræmi við lög. Í samtali við Vísi í kvöld segir hann tengslin ekki hafa áhrif. „Það er auðvitað bara af og frá að ég eða MP banki höfum notið þess með einhverjum hætti eða forsætisráðherra hafi á einhvern hátt beitt sé rí þágu bankans,“ segir hann. Vísir greindi frá því fyrr í kvöld að hótun sem fólst í fjárkúgunarbréfi sem barst Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra síðastliðinn fimmtudag hafi snúið að því að gera meinta íhlutun ráðherrans við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar yrðu gerð opinber. Málið hefur verið til rannsóknar hjá lögreglu síðustu daga. „Lögreglan hefur ekki leitað til okkar en að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um mál sem er í lögreglurannsókn,“ segir Sigurður Atli aðspurður hvort lögreglan hafi verið í sambandi við bankann vegna málsins. Ekki eru til nein opinber gögn sem tengja Sigmund Davíð við Pressuna, Björn Inga Hrafnsson eða önnur tengd fyrir tæki.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans. 3. júní 2015 18:31 Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira
Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans. 3. júní 2015 18:31
Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08