Ísland gæti orðið sigursælasta þjóðin í sögu Smáþjóðaleikanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. júní 2015 08:45 Aníta Hinriksdóttir er búin að vinna gull og brons. vísir/stefán Eftir fyrstu þrjá keppnisdagana á Smáþjóðaleikunum eru gestgjafar Íslands langefstir á verðlaunatöflunni. Ísland er búið að vinna 25 gullverðlaun, 33 silfur og 22 brons og er í heildina með 80 verðlaun eftir þrjá daga sem verður að teljast ansi gott. Lúxemborg kemur næst með 47 verðlaun (21 gull, 13 silfur og 13 brons) og Kýpur er í þriðja sæti með 33 verðlaun (14 gull, 8 silfur og 11 brons).Fimleikafólkið hefur sópað að sér.vísir/vilhelmGullin hrönnuðust inn t.a.m. á Laugardalsvellinum í gærkvöldi þar sem íslenskt frjálsíþróttafólk vann sjö greinar af fimmtán og fékk í heildina 18 verðlaun á einni kvöldstund. Sundfólkið okkar hefur einnig verið afskaplega duglegt í verðlaunasöfnun sem og fimleikafólkið sem sópaði að sér verðlaunum í fyrradag Íslenska fólkið er langt frá því hætt að safna verðlaunum, en allt stefnir í tvö gull í golfi, körfuboltalandsliðin bæði fá aldrei minna en silfur og þá eru eftir úrslitakvöld í sundi og frjálsíþróttum.Verðlaunataflan á Smáþjóðaleikunum 2015.mynd/iceland2015.isMeð þessum frábæra árangri til þessa hefur Ísland nálgast Kýpur á listanum yfir flest verðlaun í sögu Smáþjóðaleikanna, en fyrir leikana á Íslandi var Kýpur efst með 1.084 verðlaun (418 gull, 347 silfur og 319 brons). Ísland var með 1.029 verðlaun (414 gull, 307 silfur og 308 brons). Forysta Kýpur í heildarverðlaunum fyrir Smáþjóðaleikana á Íslandi var 55 verðlaun, en nú munar aðeins átta verðlaunum á þjóðunum þegar litið er sögunnar. Kýpur er í heildina 1.117 verðlaun en Ísland 1.109. Það er alls ekki útilokað að Ísland verði sigursælasta þjóðin á Smáþjóðaleikunum þegar þeim lýkur hér heima. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar unnu til fernra gullverðlauna | Myndir Íslensku keppendurnir héldu áfram að gera það gott í fimleikakeppninni á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. 3. júní 2015 20:36 Íslendingar í þremur efstu sætunum í golfkeppninni Íslenska karlalandsliðið í golfi er í góðri stöðu eftir annan hring á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. 4. júní 2015 16:28 Langhlaupari vann gull í hindrunarhlaupi Arnar Pétursson kann vel við 3000 m hindrunarhlaup og stefnir á að ná enn lengra. 4. júní 2015 19:54 Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23 Mest lesið Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Sjá meira
Eftir fyrstu þrjá keppnisdagana á Smáþjóðaleikunum eru gestgjafar Íslands langefstir á verðlaunatöflunni. Ísland er búið að vinna 25 gullverðlaun, 33 silfur og 22 brons og er í heildina með 80 verðlaun eftir þrjá daga sem verður að teljast ansi gott. Lúxemborg kemur næst með 47 verðlaun (21 gull, 13 silfur og 13 brons) og Kýpur er í þriðja sæti með 33 verðlaun (14 gull, 8 silfur og 11 brons).Fimleikafólkið hefur sópað að sér.vísir/vilhelmGullin hrönnuðust inn t.a.m. á Laugardalsvellinum í gærkvöldi þar sem íslenskt frjálsíþróttafólk vann sjö greinar af fimmtán og fékk í heildina 18 verðlaun á einni kvöldstund. Sundfólkið okkar hefur einnig verið afskaplega duglegt í verðlaunasöfnun sem og fimleikafólkið sem sópaði að sér verðlaunum í fyrradag Íslenska fólkið er langt frá því hætt að safna verðlaunum, en allt stefnir í tvö gull í golfi, körfuboltalandsliðin bæði fá aldrei minna en silfur og þá eru eftir úrslitakvöld í sundi og frjálsíþróttum.Verðlaunataflan á Smáþjóðaleikunum 2015.mynd/iceland2015.isMeð þessum frábæra árangri til þessa hefur Ísland nálgast Kýpur á listanum yfir flest verðlaun í sögu Smáþjóðaleikanna, en fyrir leikana á Íslandi var Kýpur efst með 1.084 verðlaun (418 gull, 347 silfur og 319 brons). Ísland var með 1.029 verðlaun (414 gull, 307 silfur og 308 brons). Forysta Kýpur í heildarverðlaunum fyrir Smáþjóðaleikana á Íslandi var 55 verðlaun, en nú munar aðeins átta verðlaunum á þjóðunum þegar litið er sögunnar. Kýpur er í heildina 1.117 verðlaun en Ísland 1.109. Það er alls ekki útilokað að Ísland verði sigursælasta þjóðin á Smáþjóðaleikunum þegar þeim lýkur hér heima.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar unnu til fernra gullverðlauna | Myndir Íslensku keppendurnir héldu áfram að gera það gott í fimleikakeppninni á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. 3. júní 2015 20:36 Íslendingar í þremur efstu sætunum í golfkeppninni Íslenska karlalandsliðið í golfi er í góðri stöðu eftir annan hring á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. 4. júní 2015 16:28 Langhlaupari vann gull í hindrunarhlaupi Arnar Pétursson kann vel við 3000 m hindrunarhlaup og stefnir á að ná enn lengra. 4. júní 2015 19:54 Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23 Mest lesið Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Sjá meira
Íslensku stelpurnar unnu til fernra gullverðlauna | Myndir Íslensku keppendurnir héldu áfram að gera það gott í fimleikakeppninni á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. 3. júní 2015 20:36
Íslendingar í þremur efstu sætunum í golfkeppninni Íslenska karlalandsliðið í golfi er í góðri stöðu eftir annan hring á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. 4. júní 2015 16:28
Langhlaupari vann gull í hindrunarhlaupi Arnar Pétursson kann vel við 3000 m hindrunarhlaup og stefnir á að ná enn lengra. 4. júní 2015 19:54
Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23