Sykurlausar lakkrískúlur Rikka skrifar 5. júní 2015 14:00 visir/stefan Undanfarnar vikur hefur Þorbjörg eða Tobba eins og hún er kölluð verið með frábæra örþætti á Heilsuvísi þar sem hún fer yfir það hvernig við getum betrumbætt heilsuna á einfaldan máta. Þessar lakkrískúlur eru í miklu eftirlæti hjá okkur á Heilsuvísi og hvetjum við lesendur til þess að smakka.Lakkrískúlur Tobbu400 g sveskjur eða apríkósur 4 dl heslihnetur 2 dl valhnetur eða cashew hnetur 1 dl raw kakó duft 2 tsk Lakkrísrótarduft 1 tsk sjávarsalt Blandið öllu saman í matvinnsluvél og mótið kúlur. Veltið kúlunum upp úr smá lakkrísdufti og berið fram. Gott er að geyma kúlurnar í kæli í lokuðu íláti. Eftirréttir Heilsa Tengdar fréttir Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00 Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Undanfarnar vikur hefur Þorbjörg eða Tobba eins og hún er kölluð verið með frábæra örþætti á Heilsuvísi þar sem hún fer yfir það hvernig við getum betrumbætt heilsuna á einfaldan máta. Þessar lakkrískúlur eru í miklu eftirlæti hjá okkur á Heilsuvísi og hvetjum við lesendur til þess að smakka.Lakkrískúlur Tobbu400 g sveskjur eða apríkósur 4 dl heslihnetur 2 dl valhnetur eða cashew hnetur 1 dl raw kakó duft 2 tsk Lakkrísrótarduft 1 tsk sjávarsalt Blandið öllu saman í matvinnsluvél og mótið kúlur. Veltið kúlunum upp úr smá lakkrísdufti og berið fram. Gott er að geyma kúlurnar í kæli í lokuðu íláti.
Eftirréttir Heilsa Tengdar fréttir Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00 Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00
Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15
Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45