"Tengdapabbi kom mér heim" Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 6. júní 2015 10:00 Pétur Kristján Guðmundsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér. Pétur lenti í hræðilegu slysi á nýársnótt 2011 í Austurríki og hlaut alvarlegan mænuskaða af. Hann er sá eini í sögu Grensáss með alvarlegan mænuskaða sem hefur staðið upp úr hjólastólnum.Click here for an English version.„Ég lá í tvær vikur í rúmí í Innsbruck og var ótryggður. Það var rosalegt vesen bara að fá mig heim, fljúga með mig heim. Það kostar helling af peningum, þú flýgur ekkert í sæti með Wow Air í þessu ástandi," segir Pétur.„En þáverandi tengdafaðir var svo harður. Hann gekk inn í ráðuneytið og fékk þá til að senda Landhelgisgæsluna eftir mér. Gæslan var á einhvers konar æfingu í kringum landið og flaug til Salzburg til að ná í mig. Ég lá í sjúkrarúmi við hliðina á þeim á meðan þeir prófuðu nýja radarinn sinn."Pétur var gestur Föstudagsviðtalsins í umsjón Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur. Vísir/Ernir Þegar Pétur kom heim frá Austurríki fór hann beint á Grensás og hóf endurhæfingu. Pétur er meðal þeirra sem standa fyrir átakinu Stattu með taugakerfinu. „Það þarf bara að skrifa nafnið sitt á taugakerfid.is, það er gríðarlega nauðsynlegt. Ég biðla til þjóðarinnar að gera þetta. Ég sé í þessu gríðarlegt tækifæri fyrir Íslendinga. Við náum að fá nægilega marga til að skrifa undir og þá verður þetta sett markmið hjá Sameinuðu þjóðunum. Eftir mörg hundruð ár mun fólk enn muna eftir okkur á Íslandi fyrir að hafa sparkað þessu af stað. Ég veit ekki með landsmenn en ég hefði ekkert á móti því að vera skráður í mannkynssöguna.“ Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Afneitunin var gríðarlega sterk Pétur Kristján Guðmundsson lamaðist fyrir neðan mitti þegar hann lenti í alvarlegu slysi í Austurríki á nýársnótt 2011. Þrátt fyrir að læknar hefðu sagt nánast engar líkur á að hann myndi standa upp, þá stóð hann upp sex mánuðum eftir slysið. Hann segist 5. júní 2015 07:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Pétur Kristján Guðmundsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér. Pétur lenti í hræðilegu slysi á nýársnótt 2011 í Austurríki og hlaut alvarlegan mænuskaða af. Hann er sá eini í sögu Grensáss með alvarlegan mænuskaða sem hefur staðið upp úr hjólastólnum.Click here for an English version.„Ég lá í tvær vikur í rúmí í Innsbruck og var ótryggður. Það var rosalegt vesen bara að fá mig heim, fljúga með mig heim. Það kostar helling af peningum, þú flýgur ekkert í sæti með Wow Air í þessu ástandi," segir Pétur.„En þáverandi tengdafaðir var svo harður. Hann gekk inn í ráðuneytið og fékk þá til að senda Landhelgisgæsluna eftir mér. Gæslan var á einhvers konar æfingu í kringum landið og flaug til Salzburg til að ná í mig. Ég lá í sjúkrarúmi við hliðina á þeim á meðan þeir prófuðu nýja radarinn sinn."Pétur var gestur Föstudagsviðtalsins í umsjón Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur. Vísir/Ernir Þegar Pétur kom heim frá Austurríki fór hann beint á Grensás og hóf endurhæfingu. Pétur er meðal þeirra sem standa fyrir átakinu Stattu með taugakerfinu. „Það þarf bara að skrifa nafnið sitt á taugakerfid.is, það er gríðarlega nauðsynlegt. Ég biðla til þjóðarinnar að gera þetta. Ég sé í þessu gríðarlegt tækifæri fyrir Íslendinga. Við náum að fá nægilega marga til að skrifa undir og þá verður þetta sett markmið hjá Sameinuðu þjóðunum. Eftir mörg hundruð ár mun fólk enn muna eftir okkur á Íslandi fyrir að hafa sparkað þessu af stað. Ég veit ekki með landsmenn en ég hefði ekkert á móti því að vera skráður í mannkynssöguna.“
Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Afneitunin var gríðarlega sterk Pétur Kristján Guðmundsson lamaðist fyrir neðan mitti þegar hann lenti í alvarlegu slysi í Austurríki á nýársnótt 2011. Þrátt fyrir að læknar hefðu sagt nánast engar líkur á að hann myndi standa upp, þá stóð hann upp sex mánuðum eftir slysið. Hann segist 5. júní 2015 07:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Afneitunin var gríðarlega sterk Pétur Kristján Guðmundsson lamaðist fyrir neðan mitti þegar hann lenti í alvarlegu slysi í Austurríki á nýársnótt 2011. Þrátt fyrir að læknar hefðu sagt nánast engar líkur á að hann myndi standa upp, þá stóð hann upp sex mánuðum eftir slysið. Hann segist 5. júní 2015 07:00