Björt framtíð á frumsýningu Íslenska dansflokksins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. maí 2015 10:30 vísir/vilhelm Íslenski danflokkurinn frumsýndi í fyrrakvöld Blæði: obsidian pieces í Borgarleikhúsinu. Fyrir hlé voru Les Médusées eftir Damien Jalet og tvö brot úr Babel(words) eftir Jalet og Sidi Larbi Cherkaoui á dagskránni. Eftir hlé var boðið upp á hina stórglæsilegu sýningu Black Marrow eftir títtnefndan Jalet og Ernu Ómarsdóttur. Sýningin var vel heppnuð og öll hin glæsilegasta en hún er partur af Listahátíð í Reykjavík. Aðeins tvær aðrar sýningar verða á boðstólunum, þann 25. maí og 29. maí. Miða má nálgast með því að smella hér. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á staðnum og smellti nokkrum myndum af gestum sýningarinnar. Listahátíð í Reykjavík Menning Tengdar fréttir „Stærsta og flottasta sýning okkar í vetur“ Stikla úr sýningu Íslenska dansflokksins sem sýnd verður á Listahátíð í Reykjavík. 29. apríl 2015 15:14 Listahátíðin breytir Reykjavíkurborg Listhátíðin í Reykjavík var sett í gær og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir hana leitast við að vera fjölbreytta og spennandi fyrir alla. 14. maí 2015 12:00 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Íslenski danflokkurinn frumsýndi í fyrrakvöld Blæði: obsidian pieces í Borgarleikhúsinu. Fyrir hlé voru Les Médusées eftir Damien Jalet og tvö brot úr Babel(words) eftir Jalet og Sidi Larbi Cherkaoui á dagskránni. Eftir hlé var boðið upp á hina stórglæsilegu sýningu Black Marrow eftir títtnefndan Jalet og Ernu Ómarsdóttur. Sýningin var vel heppnuð og öll hin glæsilegasta en hún er partur af Listahátíð í Reykjavík. Aðeins tvær aðrar sýningar verða á boðstólunum, þann 25. maí og 29. maí. Miða má nálgast með því að smella hér. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á staðnum og smellti nokkrum myndum af gestum sýningarinnar.
Listahátíð í Reykjavík Menning Tengdar fréttir „Stærsta og flottasta sýning okkar í vetur“ Stikla úr sýningu Íslenska dansflokksins sem sýnd verður á Listahátíð í Reykjavík. 29. apríl 2015 15:14 Listahátíðin breytir Reykjavíkurborg Listhátíðin í Reykjavík var sett í gær og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir hana leitast við að vera fjölbreytta og spennandi fyrir alla. 14. maí 2015 12:00 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Stærsta og flottasta sýning okkar í vetur“ Stikla úr sýningu Íslenska dansflokksins sem sýnd verður á Listahátíð í Reykjavík. 29. apríl 2015 15:14
Listahátíðin breytir Reykjavíkurborg Listhátíðin í Reykjavík var sett í gær og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir hana leitast við að vera fjölbreytta og spennandi fyrir alla. 14. maí 2015 12:00