Orlando Bloom á sérsmíðuðu BMW mótorhjóli Finnur Thorlacius skrifar 20. maí 2015 13:56 Leikarinn Orlando Bloom er veikur fyrir mótorhjólum og það helst BMW hjólum. Við tökur á kvikmynd fyrir nokkrum árum vann Orlando Bloom með Michael nokkrum Woolaway, en hann er eigandinn á breytingarfyrirtækinu Deus Ex Machina í Venice rétt hjá Los Angeles. Það fyrirtæki sérhæfir sig í að breyta mótorhjólum. Það var því næstum óumflýjanlegt að hann þyrfti að útvega Orlando Bloom eitt slíkt. Fyrir valinu varð BMW S 1000 R hjól. Þeir tveir urðu í kjölfarið ákaflega góðir vinir og í meðfylgjandi myndskeiði má sjá samband þeirra gegnum þetta sameiginlega áhugamál, sérsmíði hjólsins og akstur Orlando Bloom á hjólinu í Kaliforníu. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent
Leikarinn Orlando Bloom er veikur fyrir mótorhjólum og það helst BMW hjólum. Við tökur á kvikmynd fyrir nokkrum árum vann Orlando Bloom með Michael nokkrum Woolaway, en hann er eigandinn á breytingarfyrirtækinu Deus Ex Machina í Venice rétt hjá Los Angeles. Það fyrirtæki sérhæfir sig í að breyta mótorhjólum. Það var því næstum óumflýjanlegt að hann þyrfti að útvega Orlando Bloom eitt slíkt. Fyrir valinu varð BMW S 1000 R hjól. Þeir tveir urðu í kjölfarið ákaflega góðir vinir og í meðfylgjandi myndskeiði má sjá samband þeirra gegnum þetta sameiginlega áhugamál, sérsmíði hjólsins og akstur Orlando Bloom á hjólinu í Kaliforníu.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent