Öflugasta mótorhjólið gegn öflugasta bílnum Finnur Thorlacius skrifar 21. maí 2015 10:43 Hvort skildi nú öflugasta fjöldaframleidda mótorhjól heims eða öflugasti fjöldaframleiddi bíll heim vera sneggri í spyrnu? Er þá átt við Kawasaki H2R mótorhjól og Bugatti Veyron Super Sport bíl. Kawasaki H2R er 300 hestöfl, sem þætti bara ágætt fyrir bíl, en Bugatti Veyron Super Sport er 1.200 hestöfl. Hér etja þessi öflugu farartæki kappi í kvartmílu á flugbraut þar sem nóg er plássið, ef eitthvað skildi nú fara úrskeiðis. En hver hefur betur? Ekki er ástæða til að upplýsa það, heldur sést það best í myndskeiðinu hér að ofan. Þó má geta þess að endahraði mótorhjólsins var 313 km/klst. Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent
Hvort skildi nú öflugasta fjöldaframleidda mótorhjól heims eða öflugasti fjöldaframleiddi bíll heim vera sneggri í spyrnu? Er þá átt við Kawasaki H2R mótorhjól og Bugatti Veyron Super Sport bíl. Kawasaki H2R er 300 hestöfl, sem þætti bara ágætt fyrir bíl, en Bugatti Veyron Super Sport er 1.200 hestöfl. Hér etja þessi öflugu farartæki kappi í kvartmílu á flugbraut þar sem nóg er plássið, ef eitthvað skildi nú fara úrskeiðis. En hver hefur betur? Ekki er ástæða til að upplýsa það, heldur sést það best í myndskeiðinu hér að ofan. Þó má geta þess að endahraði mótorhjólsins var 313 km/klst.
Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent