Fjölmennasta landsliðið í frjálsum frá upphafi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2015 13:30 Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR og Hafdís Sigurðardóttir úr UFA eru að sjálfsögðu í íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum. Vísir/Daníel Ísland mætir með mjög fjölmennt landslið í frjálsum íþróttum á Smáþjóðaleikana sem fara fram í Reykjavík og hefjast í næstu viku. Á heimsíðu Frjálsíþróttasamband Íslands kemur fram að Ísland hafi aldrei teflt fram svo fjölmennu landsliði á móti áður. Keppnin í frjálsum fer fram á Laugardalsvellinum og tekur þrjá daga eða þriðjudaginn 2. júní, fimmtudaginn 4. júní og laugardaginn 6. júní. Opnunargreinar fyrsta daginn eru 100 m spretthlaup karla og kvenna. Íslenska keppnisliðið skipa 27 karlar og 25 konur eða samtals 52 íþróttamenn. Að jafnaði eru um 30 keppendur í eins manns liði í Evrópukeppni, en á leikunum verða tveir keppendur frá Íslandi í hverri grein. Þetta íslenska frjálsíþróttafólk er um þriðjungur allra íslenskra keppenda á Smáþjóðaleikunum í ár. ÍR ingar eiga stóran hluta liðsins en í ár koma 22 af 57 skráningu frá félögum úr ÍR eða 39%. FH ingar eiga næst flesta keppendur eða 15 og UFA koma þar á eftir með 7. Önnur félög sem eiga keppendur á leikunum eru Ármann, Breiðablik, Fjölnir, HSK og UMSS, samtals 8 lið. Það er hægt að sjá alla íslensku keppenduna með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Sjá meira
Ísland mætir með mjög fjölmennt landslið í frjálsum íþróttum á Smáþjóðaleikana sem fara fram í Reykjavík og hefjast í næstu viku. Á heimsíðu Frjálsíþróttasamband Íslands kemur fram að Ísland hafi aldrei teflt fram svo fjölmennu landsliði á móti áður. Keppnin í frjálsum fer fram á Laugardalsvellinum og tekur þrjá daga eða þriðjudaginn 2. júní, fimmtudaginn 4. júní og laugardaginn 6. júní. Opnunargreinar fyrsta daginn eru 100 m spretthlaup karla og kvenna. Íslenska keppnisliðið skipa 27 karlar og 25 konur eða samtals 52 íþróttamenn. Að jafnaði eru um 30 keppendur í eins manns liði í Evrópukeppni, en á leikunum verða tveir keppendur frá Íslandi í hverri grein. Þetta íslenska frjálsíþróttafólk er um þriðjungur allra íslenskra keppenda á Smáþjóðaleikunum í ár. ÍR ingar eiga stóran hluta liðsins en í ár koma 22 af 57 skráningu frá félögum úr ÍR eða 39%. FH ingar eiga næst flesta keppendur eða 15 og UFA koma þar á eftir með 7. Önnur félög sem eiga keppendur á leikunum eru Ármann, Breiðablik, Fjölnir, HSK og UMSS, samtals 8 lið. Það er hægt að sjá alla íslensku keppenduna með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Sjá meira