Fjölbreyttir viðburðir á Listahátíð í Reykjavík Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2015 11:56 Solid Hologram verður í Norðurljósasalnum í kvöld. Vísir/GVA Um helgina verður fjöldi áhugaverðra viðburða á Listahátíð sem höfða til breiðs aldurshóps. Kíktu á dagskrána hér að neðan fyrir föstudag til sunnudags. Hátíðin stendur til 7. júní og upplýsingar um alla viðburði er að finna hér.Föstudagur 29. maí Listasafn Íslands kl. 16:00 - SAGA, listamannaspjall við Gabríelu Friðriksdóttur Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Solid HologramLaugardagur 30. maí Viðey - fjölskylduferð, leiðsögn um sýningu Richard Serra Áfanga Frakkastígur 9 kl. 14:00 - 100 kápur á Frakkastíg, listamannaspjall Nýlistasafnið kl. 15:00 - Vorverk, listamannaspjall Listasafnið á Akureyri, Ketilhús kl. 15:00 - Human landscape / Mannlegt landslag Listasafn Einars Jónssonar kl. 17:00 - Furðuveröld LÍSU - tónleikar Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Tjarnarbíó kl. 20:00 - Both Sitting Duet & Body Not Fit For Purpose Mengi kl. 21:00 - Maya DunietzSunnudagur 31. maí Listasafn Einars Jónssonar kl. 13:00 & 15:30 - Listasmiðja fyrir 6-12 ára. Uppselt! Árbæjarsafn kl. 14:00 & 16:00 - Lokkur, tónleikar, aðgangur ókeypis Tjarnarbíó kl. 16:00 & kl. 20:00 - Hávamál Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Kristinn Sigmundsson Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Um helgina verður fjöldi áhugaverðra viðburða á Listahátíð sem höfða til breiðs aldurshóps. Kíktu á dagskrána hér að neðan fyrir föstudag til sunnudags. Hátíðin stendur til 7. júní og upplýsingar um alla viðburði er að finna hér.Föstudagur 29. maí Listasafn Íslands kl. 16:00 - SAGA, listamannaspjall við Gabríelu Friðriksdóttur Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Solid HologramLaugardagur 30. maí Viðey - fjölskylduferð, leiðsögn um sýningu Richard Serra Áfanga Frakkastígur 9 kl. 14:00 - 100 kápur á Frakkastíg, listamannaspjall Nýlistasafnið kl. 15:00 - Vorverk, listamannaspjall Listasafnið á Akureyri, Ketilhús kl. 15:00 - Human landscape / Mannlegt landslag Listasafn Einars Jónssonar kl. 17:00 - Furðuveröld LÍSU - tónleikar Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Tjarnarbíó kl. 20:00 - Both Sitting Duet & Body Not Fit For Purpose Mengi kl. 21:00 - Maya DunietzSunnudagur 31. maí Listasafn Einars Jónssonar kl. 13:00 & 15:30 - Listasmiðja fyrir 6-12 ára. Uppselt! Árbæjarsafn kl. 14:00 & 16:00 - Lokkur, tónleikar, aðgangur ókeypis Tjarnarbíó kl. 16:00 & kl. 20:00 - Hávamál Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Kristinn Sigmundsson
Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira