Hlynur Geir lék frábært golf – með þriggja högga forskot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2015 14:27 Hlynur Geir Hjartarson. Mynd/Golfsamband Íslands Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss er efstur í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. Hlynur Geir lék á -5 eða 65 höggum og er hann með þriggja högga forskot á næstu keppendur. Alls léku fimm kylfingar undir pari á Vestmannaeyjavelli í morgun. Aðstæður eru mjög góðar og líklegt að gott skor líti dagsins ljós eftir hádegi þegar síðari umferð dagsins fer fram. Lokahringurinn fer fram á morgun, laugardag.Staða efstu manna í karlaflokki: 1. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 65 högg -5 2. – 4. Theodór Emil Karlsson, GM 68 högg -2 2. – 4. Benedikt Sveinsson, GK 68 högg -2 2. – 4. Stefán Þór Bogason, GR 68 högg -2 5. Ragnar Már Garðarsson, GKG 69 högg -1 6. – 8. Aron Snær Júlíusson GKG 70 högg (par) 6. – 8. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR 70 högg (par) 6. – 8. Henning Darri Þórðarson, GK 70 högg (par) 9. – 12. Haraldur Franklín Magnús, GR 71 högg +1 9. – 12. Andri Þór Björnsson, GR 71 högg +1 9. – 12. Sigurþór Jónsson, GK 71 högg +1 9. – 12. Lárus Garðar Long, GV 71 högg +1Tweets by @Golfsamband Golf Tengdar fréttir Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29. maí 2015 14:30 Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29. maí 2015 14:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss er efstur í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. Hlynur Geir lék á -5 eða 65 höggum og er hann með þriggja högga forskot á næstu keppendur. Alls léku fimm kylfingar undir pari á Vestmannaeyjavelli í morgun. Aðstæður eru mjög góðar og líklegt að gott skor líti dagsins ljós eftir hádegi þegar síðari umferð dagsins fer fram. Lokahringurinn fer fram á morgun, laugardag.Staða efstu manna í karlaflokki: 1. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 65 högg -5 2. – 4. Theodór Emil Karlsson, GM 68 högg -2 2. – 4. Benedikt Sveinsson, GK 68 högg -2 2. – 4. Stefán Þór Bogason, GR 68 högg -2 5. Ragnar Már Garðarsson, GKG 69 högg -1 6. – 8. Aron Snær Júlíusson GKG 70 högg (par) 6. – 8. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR 70 högg (par) 6. – 8. Henning Darri Þórðarson, GK 70 högg (par) 9. – 12. Haraldur Franklín Magnús, GR 71 högg +1 9. – 12. Andri Þór Björnsson, GR 71 högg +1 9. – 12. Sigurþór Jónsson, GK 71 högg +1 9. – 12. Lárus Garðar Long, GV 71 högg +1Tweets by @Golfsamband
Golf Tengdar fréttir Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29. maí 2015 14:30 Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29. maí 2015 14:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29. maí 2015 14:30
Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29. maí 2015 14:00