Blatter: Við þurfum að vinna saman til að breyta FIFA Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. maí 2015 15:03 vísir/getty Kosningin til næsta forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, er hafin á ársþingi sambandsins sem fram fer í Zürich. Sepp Blatter, núverandi forseti, býður sig fram enn á ný en í skugga mikillar spillingar eins og fjallað hefur verið um undanfarna daga. Í framboðsræðu sinni á þinginu sagði hann að fólk væri að gera hann ábyrgan fyrir storminum sem er í gangi í kringum FIFA.Sjá einnig:Bein útsending: Forsetakjör FIFA „Allt í lagi, ég skal taka þessari ábyrgð og reyna að laga FIFA með ykkur. Ég vil gera það núna, á morgun, næstu daga og á næstu vikum,“ sagði Blatter. Hann hefur verið forseti í 17 ár og vonast til að sitja í fjögur ár í viðbót. „Vonandi get ég skilað af mér góðu FIFA þegar ég hætti. FIFA sem hefur komist í gegnum storminn og kemur sterkara út hinum megin,“ sagði hann. „Ég vil skila af mér sterku FIFA og fallegu FIFA. Til þess að ná því verðum við að vinna saman því enginn einn maður getur afrekað það.“ „Allt sem við höfum gert og gerum í framtíðinni byggist á trausti, virðingu og heiðarleika.“ „En við munum breyta hlutunum og það gerist strax á morgun. FIFA er ekki bara leikurinn og Alþjóðasambandið heldur er það, umfram allt, leikmennirnir, félögin, deildirnar og dómararnir,“ sagði Sepp Blatter. 209 aðildarlönd hafa kosningarétt. Fái annaðhvort Blatter eða Jórdaníuprinsinn 140 atkvæði í fyrstu umferð verður sá hinn sami forseti, en annars verður farið í 2. umferð þar sem dugar að fá ríflega helming atkvæða. FIFA Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Sjá meira
Kosningin til næsta forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, er hafin á ársþingi sambandsins sem fram fer í Zürich. Sepp Blatter, núverandi forseti, býður sig fram enn á ný en í skugga mikillar spillingar eins og fjallað hefur verið um undanfarna daga. Í framboðsræðu sinni á þinginu sagði hann að fólk væri að gera hann ábyrgan fyrir storminum sem er í gangi í kringum FIFA.Sjá einnig:Bein útsending: Forsetakjör FIFA „Allt í lagi, ég skal taka þessari ábyrgð og reyna að laga FIFA með ykkur. Ég vil gera það núna, á morgun, næstu daga og á næstu vikum,“ sagði Blatter. Hann hefur verið forseti í 17 ár og vonast til að sitja í fjögur ár í viðbót. „Vonandi get ég skilað af mér góðu FIFA þegar ég hætti. FIFA sem hefur komist í gegnum storminn og kemur sterkara út hinum megin,“ sagði hann. „Ég vil skila af mér sterku FIFA og fallegu FIFA. Til þess að ná því verðum við að vinna saman því enginn einn maður getur afrekað það.“ „Allt sem við höfum gert og gerum í framtíðinni byggist á trausti, virðingu og heiðarleika.“ „En við munum breyta hlutunum og það gerist strax á morgun. FIFA er ekki bara leikurinn og Alþjóðasambandið heldur er það, umfram allt, leikmennirnir, félögin, deildirnar og dómararnir,“ sagði Sepp Blatter. 209 aðildarlönd hafa kosningarétt. Fái annaðhvort Blatter eða Jórdaníuprinsinn 140 atkvæði í fyrstu umferð verður sá hinn sami forseti, en annars verður farið í 2. umferð þar sem dugar að fá ríflega helming atkvæða.
FIFA Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Sjá meira