Almenningur fer í mál við Manny 19. maí 2015 18:30 Manny Pacquaio. vísir/getty Það gæti verið nóg að gera í réttarsalnum hjá boxaranum Manny Pacquaio næstu mánuði. Áhorfendur eru á því að bardagi hans og Floyd Mayweather hafi verið eitt stórt svindl og þeir vilja peningana sína til baka. Reyndar gott betur en það. Pacquaio greindi ekki frá því fyrir bardagann að hann væri meiddur á öxl og hann verður væntanlega kærður líka fyrir að hafa ekki látið vita af því. Fyrir það gæti hann átt yfir höfði sér fjögurra ára fangelsi. Að minnsta kostir 32 eru búnir að kæra Pacquaio. Bæði fólk sem mætti á bardagann og veðjaði á hann. Dómari mun skoða þessar ákærur fljótlega og er líklegt að þær verði allar teknar fyrir í einu. Þeir sem kæra vilja fá 666 milljónir króna í skaðabætur. Bæði Pacquaio og Mayweather höluðu inn milljörðum á bardaganum. Box Tengdar fréttir Bardagi Mayweather og Pacquaio halaði inn ævintýralega peninga Það var búist við því að bardagi Floyd Mayweather myndi hala inn miklum peningum en gróðinn fór fram úr björtustu vonum. 13. maí 2015 13:30 Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00 Ég vann bardagann Manny Pacquaio er enn á því að dómararnir í bardaganum gegn Floyd Mayweather hafi verið á villigötum. 13. maí 2015 11:00 Berst ekki aftur við gunguna Pacquaio Floyd Mayweather er hundfúll út í Manny Pacquaio og hefur aftekið með öllu að berjast aftur við hann. 8. maí 2015 23:15 Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Það gæti verið nóg að gera í réttarsalnum hjá boxaranum Manny Pacquaio næstu mánuði. Áhorfendur eru á því að bardagi hans og Floyd Mayweather hafi verið eitt stórt svindl og þeir vilja peningana sína til baka. Reyndar gott betur en það. Pacquaio greindi ekki frá því fyrir bardagann að hann væri meiddur á öxl og hann verður væntanlega kærður líka fyrir að hafa ekki látið vita af því. Fyrir það gæti hann átt yfir höfði sér fjögurra ára fangelsi. Að minnsta kostir 32 eru búnir að kæra Pacquaio. Bæði fólk sem mætti á bardagann og veðjaði á hann. Dómari mun skoða þessar ákærur fljótlega og er líklegt að þær verði allar teknar fyrir í einu. Þeir sem kæra vilja fá 666 milljónir króna í skaðabætur. Bæði Pacquaio og Mayweather höluðu inn milljörðum á bardaganum.
Box Tengdar fréttir Bardagi Mayweather og Pacquaio halaði inn ævintýralega peninga Það var búist við því að bardagi Floyd Mayweather myndi hala inn miklum peningum en gróðinn fór fram úr björtustu vonum. 13. maí 2015 13:30 Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00 Ég vann bardagann Manny Pacquaio er enn á því að dómararnir í bardaganum gegn Floyd Mayweather hafi verið á villigötum. 13. maí 2015 11:00 Berst ekki aftur við gunguna Pacquaio Floyd Mayweather er hundfúll út í Manny Pacquaio og hefur aftekið með öllu að berjast aftur við hann. 8. maí 2015 23:15 Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Bardagi Mayweather og Pacquaio halaði inn ævintýralega peninga Það var búist við því að bardagi Floyd Mayweather myndi hala inn miklum peningum en gróðinn fór fram úr björtustu vonum. 13. maí 2015 13:30
Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00
Ég vann bardagann Manny Pacquaio er enn á því að dómararnir í bardaganum gegn Floyd Mayweather hafi verið á villigötum. 13. maí 2015 11:00
Berst ekki aftur við gunguna Pacquaio Floyd Mayweather er hundfúll út í Manny Pacquaio og hefur aftekið með öllu að berjast aftur við hann. 8. maí 2015 23:15
Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00