GameTíví: Tóku Mortal Kombat á andlegu hliðinni Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2015 10:00 GameTíví bræðurnir Óli og Steindi Jr. tóku þátt í Mortal Kombat móti á dögunum. Þar sem Sverrir var staddur erlendis fékk Óli Jó litla bróðir GameTíví, Steinda Jr. til að fara með sér á mótið. Steindi var borubrattur fyrir mótið og sagðist hafa spilað Mortal Kombat frá því hann mundi eftir sér. Á móti kom að í fyrstu lotu var hann að fara að spila við stelpu og var nokkuð viss um að hún væri reynslubolti.Strákarnir studdu hvorn annan vel í viðureignum sínum.Þar sem þeir Óli og Steindi náðu ekki að æfa sig nægilega fyrir mótið ákváðu þeir að taka þetta á andlegu hliðinni. Trashtalk og hræðslutaktík til að hræða andstæðinga sína. Steindi sjálfur átti þó greinilega erfitt með trashtalkið í fyrstu viðureign sinni og datt þess í stað í vinalega gaurinn. Hann fór fram á að það yrði klippt út en svo virðist ekki hafa verið gert. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
GameTíví bræðurnir Óli og Steindi Jr. tóku þátt í Mortal Kombat móti á dögunum. Þar sem Sverrir var staddur erlendis fékk Óli Jó litla bróðir GameTíví, Steinda Jr. til að fara með sér á mótið. Steindi var borubrattur fyrir mótið og sagðist hafa spilað Mortal Kombat frá því hann mundi eftir sér. Á móti kom að í fyrstu lotu var hann að fara að spila við stelpu og var nokkuð viss um að hún væri reynslubolti.Strákarnir studdu hvorn annan vel í viðureignum sínum.Þar sem þeir Óli og Steindi náðu ekki að æfa sig nægilega fyrir mótið ákváðu þeir að taka þetta á andlegu hliðinni. Trashtalk og hræðslutaktík til að hræða andstæðinga sína. Steindi sjálfur átti þó greinilega erfitt með trashtalkið í fyrstu viðureign sinni og datt þess í stað í vinalega gaurinn. Hann fór fram á að það yrði klippt út en svo virðist ekki hafa verið gert.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira