Tíu bestu innréttingarnar Finnur Thorlacius skrifar 6. maí 2015 12:45 Innréttingin í BMW i3. Wards Automotive í Bandaríkjunum velur á hverju ári lista 10 nýrra bíla sem skarta bestu innréttingunni og nýverið birti Wards hvaða bílar sköruðu framúr. Að þessu sinni var enginn bíll á listanum dýrari en 65.000 dollarar en í fyrra voru 2 bílar á listanum með sex tölustafa verðmiða og annar þeirra Rolls Royce Wraith. Listinn í ár er svona og verð hvers þeirra vestanhafs í sviga:BMW i3 ($52,550)Chrysler 300C Platinum ($51,175)Ford F-150 King Ranch ($60,675)GMC Canyon SLT ($40,465)Honda Jazz EX-L ($21,590)Jeep Renegade Limited ($33,205)Kia Sedona SXL ($43,295)Mazda6 Grand Touring ($33,395)Mercedes C400 ($65,000)Nissan Murano SL ($41,905) Við mat á bílunum er horft til, efnisnotkunar, þæginda, virkni, öryggis og smíðagæða innréttinganna. Það kemur nokkuð á óvart að ódýrir bílar eins og Honda Jazz, Mazda6 og Jeep Renegade skuli komast á þennan lista, en í sínum ódýrustu útfærslum kosta þeir ekki nema, 16.000, 22.000 og 25.000 dollara. Engu að síður virðast innréttingar þeirra vera mjög vandaðar. Bandarískir framleiðendur eiga 4 bíla á listanum, japanskir 3, þýskir 2 og Kia frá S-Kóreu 1.Innréttingin í Mercedes Benz C-Class. Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent
Wards Automotive í Bandaríkjunum velur á hverju ári lista 10 nýrra bíla sem skarta bestu innréttingunni og nýverið birti Wards hvaða bílar sköruðu framúr. Að þessu sinni var enginn bíll á listanum dýrari en 65.000 dollarar en í fyrra voru 2 bílar á listanum með sex tölustafa verðmiða og annar þeirra Rolls Royce Wraith. Listinn í ár er svona og verð hvers þeirra vestanhafs í sviga:BMW i3 ($52,550)Chrysler 300C Platinum ($51,175)Ford F-150 King Ranch ($60,675)GMC Canyon SLT ($40,465)Honda Jazz EX-L ($21,590)Jeep Renegade Limited ($33,205)Kia Sedona SXL ($43,295)Mazda6 Grand Touring ($33,395)Mercedes C400 ($65,000)Nissan Murano SL ($41,905) Við mat á bílunum er horft til, efnisnotkunar, þæginda, virkni, öryggis og smíðagæða innréttinganna. Það kemur nokkuð á óvart að ódýrir bílar eins og Honda Jazz, Mazda6 og Jeep Renegade skuli komast á þennan lista, en í sínum ódýrustu útfærslum kosta þeir ekki nema, 16.000, 22.000 og 25.000 dollara. Engu að síður virðast innréttingar þeirra vera mjög vandaðar. Bandarískir framleiðendur eiga 4 bíla á listanum, japanskir 3, þýskir 2 og Kia frá S-Kóreu 1.Innréttingin í Mercedes Benz C-Class.
Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent