Íslensk moska í Feneyjum veldur usla Jakob Bjarnar skrifar 7. maí 2015 07:54 Verk Buchels eru ofurraunsæisleg með pólitískar skírskotanir. Á þessari mynd New York Times getur að líta Sverri Agnarsson fyrir miðju. New York Times Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum þetta árið, Fyrsta moskan í Feyneyjum, hefur valdið usla og greinir New York Times frá því í gær að borgaryfirvöld í Feneyjum hafi sent Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bréf þar sem fram kom að lögreglan teldi framlag Íslands á Feneyjatvíæringinum „ógn við öryggið.“ Íslendingarnir sem að sýningunni standa ráðfærðu sig við lögmenn eftir að bréfið barst, en ákváðu að ekki væri ástæða til að bregðast sérstaklega við því; þeir halda sínu striki en sýningin opnar á morgun. Fulltrúi okkar Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er Christop Buchel, 48 ára gamall svissneskur og íslenskur listamaður sem hefur sérhæft sig í ofurraunsæislegum innsetningum sem hafa pólitískar skírskotanir. Verk Buchels í Feneyjum gengur út á að kaþólsk kirkja hefur öðlast nýtt hlutverk, og er orðin einskonar moska eða bænastaður múslíma. Meðal þátttakenda í innsetningunni er Sverrir Agnarsson, formaður félags íslenskra múslíma, en verkið er unnið í samstarfi við múslíma á Íslandi og í Feneyjum. Sýningarstjóri er Nína Magnúsdóttir. Hún segir, í samtali við fréttastofu, að aðstandendur sýningarinnar hafi ekki búist við því að urgur yrði vegna verksins. Þeim hafi reyndar verið meinað að setja upp áletrun á húsið utanvert, á arabísku: „Umræðan er þar,“ segir Nína. Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00 Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: „Áhyggjufullur er kannski ekki rétta orðið“ Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Sjá meira
Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum þetta árið, Fyrsta moskan í Feyneyjum, hefur valdið usla og greinir New York Times frá því í gær að borgaryfirvöld í Feneyjum hafi sent Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bréf þar sem fram kom að lögreglan teldi framlag Íslands á Feneyjatvíæringinum „ógn við öryggið.“ Íslendingarnir sem að sýningunni standa ráðfærðu sig við lögmenn eftir að bréfið barst, en ákváðu að ekki væri ástæða til að bregðast sérstaklega við því; þeir halda sínu striki en sýningin opnar á morgun. Fulltrúi okkar Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er Christop Buchel, 48 ára gamall svissneskur og íslenskur listamaður sem hefur sérhæft sig í ofurraunsæislegum innsetningum sem hafa pólitískar skírskotanir. Verk Buchels í Feneyjum gengur út á að kaþólsk kirkja hefur öðlast nýtt hlutverk, og er orðin einskonar moska eða bænastaður múslíma. Meðal þátttakenda í innsetningunni er Sverrir Agnarsson, formaður félags íslenskra múslíma, en verkið er unnið í samstarfi við múslíma á Íslandi og í Feneyjum. Sýningarstjóri er Nína Magnúsdóttir. Hún segir, í samtali við fréttastofu, að aðstandendur sýningarinnar hafi ekki búist við því að urgur yrði vegna verksins. Þeim hafi reyndar verið meinað að setja upp áletrun á húsið utanvert, á arabísku: „Umræðan er þar,“ segir Nína.
Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00 Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: „Áhyggjufullur er kannski ekki rétta orðið“ Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Sjá meira
Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00
Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00