Hollt og sykurlaust gos Rikka skrifar 7. maí 2015 14:00 Sykur í of miklu magni getur valdið líkamanum óafturkræfum skaða og getur því verið ljómandi gott að hvíla sig á honum nú eða jafnvel forðast hann í lengstu lög. Hérna gefur Þorbjörg okkur uppskriftir af dásamlega góðum, hollum og sykurlausum gosdrykkjum sem tilvalið er að njóta á heitu sumardögunum sem bíða okkar.„Bjór“250 ml sódavatn1 pakki grænt teduft1 tsk Manuka hunang (má sleppa) Hellið duftinu saman við sódavatnið og látið standa í nokkrar mínútur. Hrærið saman og njótið.Túrmerikgos250 ml sódavatn50 ml túremriksafi1 dropi stevía Hrærið saman og njótiðEngifergos250 ml sódavatn50 ml engifersafi1 dropi stevía Hrærið saman og njótið Heilsa Heilsa video Tengdar fréttir Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt. 16. apríl 2015 11:00 Ein af hundrað áhrifamestu konunum Þorbjörg Ingveldardóttir er mörgum kunn fyrir frumkvöðlastarf á sviði heilsu og var nýlega valin ein af hundrað áhrifamestu konum í heiminum í þeim geira. Hún er með annan fótinn í Danmörku þar sem dætur hennar búa og hinn á Íslandi þar sem hún kennir Ísl 24. apríl 2015 10:45 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Ljómandi lífsorka - sykurlausar lakkrískúlur Í þættinum í dag fjallar Þorbjörg um sykurlausan lífstíl og gefur okkur gómsæta uppskrift af sykurlausum lakkrískúlum sem svíkja engan. 24. apríl 2015 11:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið
Sykur í of miklu magni getur valdið líkamanum óafturkræfum skaða og getur því verið ljómandi gott að hvíla sig á honum nú eða jafnvel forðast hann í lengstu lög. Hérna gefur Þorbjörg okkur uppskriftir af dásamlega góðum, hollum og sykurlausum gosdrykkjum sem tilvalið er að njóta á heitu sumardögunum sem bíða okkar.„Bjór“250 ml sódavatn1 pakki grænt teduft1 tsk Manuka hunang (má sleppa) Hellið duftinu saman við sódavatnið og látið standa í nokkrar mínútur. Hrærið saman og njótið.Túrmerikgos250 ml sódavatn50 ml túremriksafi1 dropi stevía Hrærið saman og njótiðEngifergos250 ml sódavatn50 ml engifersafi1 dropi stevía Hrærið saman og njótið
Heilsa Heilsa video Tengdar fréttir Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt. 16. apríl 2015 11:00 Ein af hundrað áhrifamestu konunum Þorbjörg Ingveldardóttir er mörgum kunn fyrir frumkvöðlastarf á sviði heilsu og var nýlega valin ein af hundrað áhrifamestu konum í heiminum í þeim geira. Hún er með annan fótinn í Danmörku þar sem dætur hennar búa og hinn á Íslandi þar sem hún kennir Ísl 24. apríl 2015 10:45 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Ljómandi lífsorka - sykurlausar lakkrískúlur Í þættinum í dag fjallar Þorbjörg um sykurlausan lífstíl og gefur okkur gómsæta uppskrift af sykurlausum lakkrískúlum sem svíkja engan. 24. apríl 2015 11:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið
Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt. 16. apríl 2015 11:00
Ein af hundrað áhrifamestu konunum Þorbjörg Ingveldardóttir er mörgum kunn fyrir frumkvöðlastarf á sviði heilsu og var nýlega valin ein af hundrað áhrifamestu konum í heiminum í þeim geira. Hún er með annan fótinn í Danmörku þar sem dætur hennar búa og hinn á Íslandi þar sem hún kennir Ísl 24. apríl 2015 10:45
Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45
Ljómandi lífsorka - sykurlausar lakkrískúlur Í þættinum í dag fjallar Þorbjörg um sykurlausan lífstíl og gefur okkur gómsæta uppskrift af sykurlausum lakkrískúlum sem svíkja engan. 24. apríl 2015 11:00