Sunna og Hrólfur með sigra í Skotlandi | Myndband 8. maí 2015 10:00 Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Kjartan Páll Sæmundsson Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Hrólfur Ólafsson sigruðu bæði MMA-bardaga sína í Skotlandi um síðustu helgi. Bjarki Ómarsson þurfti að lúta í lægra haldi eftir þrjár jafnar lotur. Sunna Rannveig mætti Helen Copus í fyrsta bardaga Íslendinganna. Copus reyndi ítrekað að ná Sunnu niður án árangurs og endaði Sunna á að sigra eftir uppgjafartak undir lok bardagans. Hrólfur Ólafsson var næstur á svið en hann mætti Patryk Witt. Hrólfur átti frábæra frammistöðu og náði til að mynda tveimur glæsilegum háspörkum í Witt. Hrólfur sigraði með tæknilegu rothöggi í 2. lotu en þetta var fyrsti bardagi hans eftir krossbandslit. Síðastur var hinn tvítugi Bjarki Ómarsson. Andstæðingur hans, Callum Murrie, hékk mikið í Bjarka upp við búrið án þess að gera mikinn skaða. Murrie reyndi að ná fellum en Bjarki varðist vel. Murrie sigraði tvær lotur og fór því með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. Murrie kvaðst þó hafa fundið vel fyrir höggum Bjarka í bardaganum á meðan ekkert sást á okkar manni.Bardagana í heild sinni má sjá hér að neðan en ítarlegri lýsing á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Barist í Skotlandi annað kvöld Þrír fræknir Íslendingar úr Mjölni berjast annað kvöld í Skotlandi. Bardagarnir fara fram í Headhunters Championship bardagasamtökunum í Falkirk og er fjaðurvigtarbelti í húfi. 1. maí 2015 22:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Hrólfur Ólafsson sigruðu bæði MMA-bardaga sína í Skotlandi um síðustu helgi. Bjarki Ómarsson þurfti að lúta í lægra haldi eftir þrjár jafnar lotur. Sunna Rannveig mætti Helen Copus í fyrsta bardaga Íslendinganna. Copus reyndi ítrekað að ná Sunnu niður án árangurs og endaði Sunna á að sigra eftir uppgjafartak undir lok bardagans. Hrólfur Ólafsson var næstur á svið en hann mætti Patryk Witt. Hrólfur átti frábæra frammistöðu og náði til að mynda tveimur glæsilegum háspörkum í Witt. Hrólfur sigraði með tæknilegu rothöggi í 2. lotu en þetta var fyrsti bardagi hans eftir krossbandslit. Síðastur var hinn tvítugi Bjarki Ómarsson. Andstæðingur hans, Callum Murrie, hékk mikið í Bjarka upp við búrið án þess að gera mikinn skaða. Murrie reyndi að ná fellum en Bjarki varðist vel. Murrie sigraði tvær lotur og fór því með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. Murrie kvaðst þó hafa fundið vel fyrir höggum Bjarka í bardaganum á meðan ekkert sást á okkar manni.Bardagana í heild sinni má sjá hér að neðan en ítarlegri lýsing á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Barist í Skotlandi annað kvöld Þrír fræknir Íslendingar úr Mjölni berjast annað kvöld í Skotlandi. Bardagarnir fara fram í Headhunters Championship bardagasamtökunum í Falkirk og er fjaðurvigtarbelti í húfi. 1. maí 2015 22:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira
Barist í Skotlandi annað kvöld Þrír fræknir Íslendingar úr Mjölni berjast annað kvöld í Skotlandi. Bardagarnir fara fram í Headhunters Championship bardagasamtökunum í Falkirk og er fjaðurvigtarbelti í húfi. 1. maí 2015 22:30