Forráðamenn Colts vissu að Patriots ætlaði að svindla 8. maí 2015 22:45 Patriots vann leikinn gegn Colts og varð síðan meistari á ævintýralegan hátt. Brady fagnar hér eftir Super Bowl. vísir/getty Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. Patriots er talið hafa svindlað viljandi í leiknum með því að hleypa lofti úr boltunum. Þeir eru sagðir hafa gert það því leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, vilji hafa það þannig svo hann nái betra gripi. Ítarleg rannsókn var gerð á þessu máli þar sem kom í ljós að vissulega hafði lofti verið hleypt úr boltunum. Rannsóknin leiddi í ljós að líklega hefði Patriots svindlað viljandi og hún leiddi líka í ljós að það sé líklegra en ekki að Brady hafi vtað af því. Það er í það minnsta ljóst að forráðamenn Colts voru pottþéttir á því að Patriots myndi svindla. Þess vegna sendi framkvæmdastjóri Colts, Ryan Grigson, tölvupóst til háttsettra manna innan deildarinnar fyrir leikinn. „Hvað varðar boltana þá er það alþekkt í deildinni að eftir að búið er að vigta boltana þá hleypa boltastrákarnir lofti úr boltunum þar sem leikstjórnandi liðsins vill minna loft svo hann nái betra gripi. Það væri frábært ef einhver gæti fylgst með þessu svo þeir fái ekki ólöglegt forskot," skrifa Grigson til deildarinnar. Það hefur síðan komið í ljós að Brady átti í miklum samskiptum við manninn sem sér um búnað félagsins, þar með talið boltana, eftir að málið kom upp. Brady hafði þá ekki haft samskipti við hann í hálft ár og rannsóknarmönnum fannst það grunsamlegt. Næstu 72 tímana eftir að málið kom upp þá töluðu þeir átta sinnum saman í síma og sendu fimmtán sms á milli sín. Lesa má allt um það hér. NFL Tengdar fréttir Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30 Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. Patriots er talið hafa svindlað viljandi í leiknum með því að hleypa lofti úr boltunum. Þeir eru sagðir hafa gert það því leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, vilji hafa það þannig svo hann nái betra gripi. Ítarleg rannsókn var gerð á þessu máli þar sem kom í ljós að vissulega hafði lofti verið hleypt úr boltunum. Rannsóknin leiddi í ljós að líklega hefði Patriots svindlað viljandi og hún leiddi líka í ljós að það sé líklegra en ekki að Brady hafi vtað af því. Það er í það minnsta ljóst að forráðamenn Colts voru pottþéttir á því að Patriots myndi svindla. Þess vegna sendi framkvæmdastjóri Colts, Ryan Grigson, tölvupóst til háttsettra manna innan deildarinnar fyrir leikinn. „Hvað varðar boltana þá er það alþekkt í deildinni að eftir að búið er að vigta boltana þá hleypa boltastrákarnir lofti úr boltunum þar sem leikstjórnandi liðsins vill minna loft svo hann nái betra gripi. Það væri frábært ef einhver gæti fylgst með þessu svo þeir fái ekki ólöglegt forskot," skrifa Grigson til deildarinnar. Það hefur síðan komið í ljós að Brady átti í miklum samskiptum við manninn sem sér um búnað félagsins, þar með talið boltana, eftir að málið kom upp. Brady hafði þá ekki haft samskipti við hann í hálft ár og rannsóknarmönnum fannst það grunsamlegt. Næstu 72 tímana eftir að málið kom upp þá töluðu þeir átta sinnum saman í síma og sendu fimmtán sms á milli sín. Lesa má allt um það hér.
NFL Tengdar fréttir Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30 Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30
Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00