Opið hús hjá SVFR í kvöld Karl Lúðvíksson skrifar 8. maí 2015 16:08 Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg. Opnu Hús vetrarins hafa verið vel sótt í vetur og félagsmenn SVFR og vinir þeirra fengið mikin fróðleik um veiðisvæði félagsins og það verður engin breyting þar á í kvöld. Dagskráin er eftirfarandi:20:25 LangárJarlinn Ingvi Hrafn verður með veiðistaðalýsingu um Langá.21:35 Angling IQ- kynning á veiðiappinu sem allir eru að tala um.21:52 Kynning á Haukadalsá og helstu veiðistöðum hennar.22:25 Júlli Bjarna segir frá uppáhaldsveiðistöðum sínum og fluguveiðiskóla SVFR á bökkum Haukadalsár.22:45 Ásmundur og Gunnar Helgasynir setja fram skemmtilega fluguleikþáttargetraun23:06 Happahylur kvöldsins lokar kvöldinu með glæsilegri vinningaskrá Að venju er aðgangur ókeypis og allir eru velkomnir. Stangveiði Mest lesið Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Margir búnir að ná jólarjúpunni Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Auknar göngur í Ytri Rangá Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði
Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg. Opnu Hús vetrarins hafa verið vel sótt í vetur og félagsmenn SVFR og vinir þeirra fengið mikin fróðleik um veiðisvæði félagsins og það verður engin breyting þar á í kvöld. Dagskráin er eftirfarandi:20:25 LangárJarlinn Ingvi Hrafn verður með veiðistaðalýsingu um Langá.21:35 Angling IQ- kynning á veiðiappinu sem allir eru að tala um.21:52 Kynning á Haukadalsá og helstu veiðistöðum hennar.22:25 Júlli Bjarna segir frá uppáhaldsveiðistöðum sínum og fluguveiðiskóla SVFR á bökkum Haukadalsár.22:45 Ásmundur og Gunnar Helgasynir setja fram skemmtilega fluguleikþáttargetraun23:06 Happahylur kvöldsins lokar kvöldinu með glæsilegri vinningaskrá Að venju er aðgangur ókeypis og allir eru velkomnir.
Stangveiði Mest lesið Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Margir búnir að ná jólarjúpunni Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Auknar göngur í Ytri Rangá Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði