Opel og Chevrolet í Vestmannaeyjum um helgina Finnur Thorlacius skrifar 30. apríl 2015 09:51 Opel bílafjölskyldan. Bílabúð Benna heldur bílasýningu við Nethamra í Vestmannaeyjum þann 2. og 3. maí. Eyjamenn fá að bera augum veglegan bílaflota frá frá Opel og Chevrolet. Fulltrúar Opel á sýningunni eru flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka, Astra 4 dyra og Astra 5 dyra, að ógleymdri nýjustu kynslóðinni af Corsa og töffaranum Adam. Frá Chevrolet verður flaggað Captiva fjölskyldujeppanum og Spark sem notið hafa mikilla vinsælda meðal landsmanna fyrir ríkulegan staðalbúnað, sparneytni og hagstætt verð. Bílabúð Benna hvetur fólk til að reynsluaka bílunum sem vekja víða athygli.Bílasýningin verður haldin við bíla- og vélaverkstæðið Nethamar, Garðavegi 15, laugardag frá kl: 11:00 – 16:000 og sunnudag, frá kl. 11:00 til 14:00. Allir eru hjartanlega velkomnir og hressing í boði að auki. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent
Bílabúð Benna heldur bílasýningu við Nethamra í Vestmannaeyjum þann 2. og 3. maí. Eyjamenn fá að bera augum veglegan bílaflota frá frá Opel og Chevrolet. Fulltrúar Opel á sýningunni eru flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka, Astra 4 dyra og Astra 5 dyra, að ógleymdri nýjustu kynslóðinni af Corsa og töffaranum Adam. Frá Chevrolet verður flaggað Captiva fjölskyldujeppanum og Spark sem notið hafa mikilla vinsælda meðal landsmanna fyrir ríkulegan staðalbúnað, sparneytni og hagstætt verð. Bílabúð Benna hvetur fólk til að reynsluaka bílunum sem vekja víða athygli.Bílasýningin verður haldin við bíla- og vélaverkstæðið Nethamar, Garðavegi 15, laugardag frá kl: 11:00 – 16:000 og sunnudag, frá kl. 11:00 til 14:00. Allir eru hjartanlega velkomnir og hressing í boði að auki.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent