Ekki viss um að Mayweather þori að mæta í hringinn 30. apríl 2015 13:30 Boxararnir ásamt þjálfurum sínum. Roach þjálfar Manny og faðir Mayweather þjálfar soninn. vísir/getty Þjálfari Manny Pacquaio, Freddie Roach, hefur verið duglegur að láta Floyd Mayweather heyra það síðustu vikur. Skjólstæðingur hans á að berjast við Mayweather um helgina í Las Vegas en Roach er ekkert viss um að Mayweather láti sjá sig. „Ég er í alvörunni að spá í hvort hann muni láta sjá sig í hringnum," sagði Roach. „Ég held að enginn boxari sé hræddur en ég held að Floyd hafi aldrei viljað þennan bardaga. Hann hefur verið ótrúlega þögull í aðdragandanum sem er ólíkt honum." Mayweather var nú ekki að láta þessi ummæli Roach koma sér í uppnám. „Ég mæti. Hafið ekki áhyggjur af því. Ég reif kjaft í gamla daga en þessi bardagi selur sig sjálfur svo ég hef ekki þurft þess."Bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Box Tengdar fréttir Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30 MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30 Pacquaio flúði að heiman er hann sá pabba sinn borða hund Bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather um helgina í Las Vegas er beðið með mikill óþreyju. 29. apríl 2015 15:14 Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30 "Mayweather hefur aldrei mætt manni eins og mér“ Manny Pacquaio veit nákvæmlega hvernig hann ætlar að vinna Floyd Mayweather í hringnum um helgina. 29. apríl 2015 23:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira
Þjálfari Manny Pacquaio, Freddie Roach, hefur verið duglegur að láta Floyd Mayweather heyra það síðustu vikur. Skjólstæðingur hans á að berjast við Mayweather um helgina í Las Vegas en Roach er ekkert viss um að Mayweather láti sjá sig. „Ég er í alvörunni að spá í hvort hann muni láta sjá sig í hringnum," sagði Roach. „Ég held að enginn boxari sé hræddur en ég held að Floyd hafi aldrei viljað þennan bardaga. Hann hefur verið ótrúlega þögull í aðdragandanum sem er ólíkt honum." Mayweather var nú ekki að láta þessi ummæli Roach koma sér í uppnám. „Ég mæti. Hafið ekki áhyggjur af því. Ég reif kjaft í gamla daga en þessi bardagi selur sig sjálfur svo ég hef ekki þurft þess."Bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Box Tengdar fréttir Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30 MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30 Pacquaio flúði að heiman er hann sá pabba sinn borða hund Bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather um helgina í Las Vegas er beðið með mikill óþreyju. 29. apríl 2015 15:14 Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30 "Mayweather hefur aldrei mætt manni eins og mér“ Manny Pacquaio veit nákvæmlega hvernig hann ætlar að vinna Floyd Mayweather í hringnum um helgina. 29. apríl 2015 23:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira
Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30
MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30
Pacquaio flúði að heiman er hann sá pabba sinn borða hund Bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather um helgina í Las Vegas er beðið með mikill óþreyju. 29. apríl 2015 15:14
Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30
"Mayweather hefur aldrei mætt manni eins og mér“ Manny Pacquaio veit nákvæmlega hvernig hann ætlar að vinna Floyd Mayweather í hringnum um helgina. 29. apríl 2015 23:00