Einfalt og gott sushi 29. apríl 2015 10:20 VISIR/SHUTTERSTOCK Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar.Sushi á einfaldan mátaNoriblöðSushi hrísgrjón Hráefni að eigin vali t.d.agúrkamangógulræturlaxsoyasósawasabi Aðferð: Klippið Nori blöð í litla ferninga. Sjóðið sushi hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Setjið hrísgrjón og hráefni að eigin vali á nori blöðin sem síðan eru sveipuð um hráefnin eins og kramarhús. Berið fram með soya sósu og wasabi.Fylgist með Sælkeraheimsreisunni öll þriðjudagskvöld á Stöð 2. Sushi Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar.Sushi á einfaldan mátaNoriblöðSushi hrísgrjón Hráefni að eigin vali t.d.agúrkamangógulræturlaxsoyasósawasabi Aðferð: Klippið Nori blöð í litla ferninga. Sjóðið sushi hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Setjið hrísgrjón og hráefni að eigin vali á nori blöðin sem síðan eru sveipuð um hráefnin eins og kramarhús. Berið fram með soya sósu og wasabi.Fylgist með Sælkeraheimsreisunni öll þriðjudagskvöld á Stöð 2.
Sushi Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira