Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2015 10:30 Jordan Spieth með afa sínum Bob. Vísir/AP Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. Jordan Spieth var með forystuna allan tímann og endaði á því að leik holurnar 72 á 18 undir pari. Hann varð fyrsti maðurinn frá 1976 sem var í forystu eftir alla fjóra dagana á mótinu. Spieth fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni og kylfubera í lokin. Hann faðmaði bæði afa sinn Bob og faðir sinn Shawn auk þess auðvitað að smella kossi á kærustuna Annie Verret. Jordan Spieth hefur fengið mikið hrós fyrir framkomu sína innan sem utan vallar og Bandaríkjamenn eru vissir að þar sé komið næsta súperstjarna golfsins. Frammistaða hans á fyrsta risamóti ársins bendir ekki til annars en þar sem sé kylfingur sem getur safnað að sér sigrum á næstu áratugum haldi hann rétt á spöðunum, Hér fyrir neðan má nýja Masters-meistarann fagna með fjölskyldunni sinni eftir sigurinn í gærkvöldi.Jordan Spieth kyssir hér kærustuna Annie Verret.Vísir/APJordan Spieth faðmar föður sinn Shawn.Vísir/APJordan Spieth með afa sínum Bob.Vísir/APVísir/APVísir/AP Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. Jordan Spieth var með forystuna allan tímann og endaði á því að leik holurnar 72 á 18 undir pari. Hann varð fyrsti maðurinn frá 1976 sem var í forystu eftir alla fjóra dagana á mótinu. Spieth fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni og kylfubera í lokin. Hann faðmaði bæði afa sinn Bob og faðir sinn Shawn auk þess auðvitað að smella kossi á kærustuna Annie Verret. Jordan Spieth hefur fengið mikið hrós fyrir framkomu sína innan sem utan vallar og Bandaríkjamenn eru vissir að þar sé komið næsta súperstjarna golfsins. Frammistaða hans á fyrsta risamóti ársins bendir ekki til annars en þar sem sé kylfingur sem getur safnað að sér sigrum á næstu áratugum haldi hann rétt á spöðunum, Hér fyrir neðan má nýja Masters-meistarann fagna með fjölskyldunni sinni eftir sigurinn í gærkvöldi.Jordan Spieth kyssir hér kærustuna Annie Verret.Vísir/APJordan Spieth faðmar föður sinn Shawn.Vísir/APJordan Spieth með afa sínum Bob.Vísir/APVísir/APVísir/AP
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08