Ekkert verður af komu Terfel á Listahátíð Bjarki Ármannsson skrifar 13. apríl 2015 18:28 Terfel þurfti að hætta við tónleika í Eldborg í fyrra eftir nokkur lög. Vísir/Getty Velski bass-barítónsöngvarinn Bryn Terfel mun ekki koma fram á Listahátíð í Reykjavík í sumar. Hætta þurfti við tónleika söngvarans í Eldborg í Hörpu í maí í fyrra eftir aðeins nokkur lög þegar röddin brást honum en til stóð að hann kæmi aftur til landsins síðar. Eftir að hætt var við tónleikana stóð fyrst til að Terfel, sem kom fram á Listahátíð árið 2007 í Háskólabíói, sneri aftur í júlí sama ár en það gekk ekki eftir. Í stað þess var stefnt að því að fá Terfel á Listahátíð í júní nú í ár en í tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar segir að ekki hafi náðst ásættanlegt samkomulag um endurkomu Terfel. „Á síðustu vikunum fyrir kynningu dagskrárinnar í ár, varð ljóst að of mikið bæri í milli í samningaviðræðum Listahátíðar og umboðsaðila Terfel til að samningar næðust. Því miður varð það því niðurstaðan að endurkoma söngvarans yrði ekki á vettvangi Listahátíðar í ár, þó að það hafi verið vilji allra sem að málinu standa,“ segir Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í tilkynningu. „Vonandi verður það síðar þó að ekki verði af því í ár.” Allir þeir sem keyptu miða á tónleika Terfel í fyrra, og ekki hafa þegar fengið endurgreitt, munu getað fengið miða sína endurgreidda frá og með þriðjudeginum 14. apríl. Endurgreiðslan fer fram í gegnum miðasölu Hörpu. Listahátíð í Reykjavík Menning Tengdar fréttir Terfel mætir aftur í sumar Velski bass-barítóninn Bryn Terfel mun snúa aftur til landsins og halda aðra tónleika, en honum tókst ekki að ljúka einsöngstónleikum sínum á Listahátíð í kvöld. 24. maí 2014 22:24 Tónleikar Bryn Terfel frestast fram á næsta ár Tónleikar stórsöngvarans færast til Listahátíðar í Reykjavík 2015. 3. júlí 2014 11:00 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Velski bass-barítónsöngvarinn Bryn Terfel mun ekki koma fram á Listahátíð í Reykjavík í sumar. Hætta þurfti við tónleika söngvarans í Eldborg í Hörpu í maí í fyrra eftir aðeins nokkur lög þegar röddin brást honum en til stóð að hann kæmi aftur til landsins síðar. Eftir að hætt var við tónleikana stóð fyrst til að Terfel, sem kom fram á Listahátíð árið 2007 í Háskólabíói, sneri aftur í júlí sama ár en það gekk ekki eftir. Í stað þess var stefnt að því að fá Terfel á Listahátíð í júní nú í ár en í tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar segir að ekki hafi náðst ásættanlegt samkomulag um endurkomu Terfel. „Á síðustu vikunum fyrir kynningu dagskrárinnar í ár, varð ljóst að of mikið bæri í milli í samningaviðræðum Listahátíðar og umboðsaðila Terfel til að samningar næðust. Því miður varð það því niðurstaðan að endurkoma söngvarans yrði ekki á vettvangi Listahátíðar í ár, þó að það hafi verið vilji allra sem að málinu standa,“ segir Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í tilkynningu. „Vonandi verður það síðar þó að ekki verði af því í ár.” Allir þeir sem keyptu miða á tónleika Terfel í fyrra, og ekki hafa þegar fengið endurgreitt, munu getað fengið miða sína endurgreidda frá og með þriðjudeginum 14. apríl. Endurgreiðslan fer fram í gegnum miðasölu Hörpu.
Listahátíð í Reykjavík Menning Tengdar fréttir Terfel mætir aftur í sumar Velski bass-barítóninn Bryn Terfel mun snúa aftur til landsins og halda aðra tónleika, en honum tókst ekki að ljúka einsöngstónleikum sínum á Listahátíð í kvöld. 24. maí 2014 22:24 Tónleikar Bryn Terfel frestast fram á næsta ár Tónleikar stórsöngvarans færast til Listahátíðar í Reykjavík 2015. 3. júlí 2014 11:00 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Terfel mætir aftur í sumar Velski bass-barítóninn Bryn Terfel mun snúa aftur til landsins og halda aðra tónleika, en honum tókst ekki að ljúka einsöngstónleikum sínum á Listahátíð í kvöld. 24. maí 2014 22:24
Tónleikar Bryn Terfel frestast fram á næsta ár Tónleikar stórsöngvarans færast til Listahátíðar í Reykjavík 2015. 3. júlí 2014 11:00