„Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ 16. apríl 2015 12:00 Conor McGregor. vísir/getty Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. Conor er gríðarlega höggþungur bardagamaður og fáir, ef einhver, sem þola höggin hans. Hann vill þó ekki vera þekktur fyrir það eitt enda kann hann meira fyrir sér í búrinu en að kýla. „Ég lít ekki á mann sem er góður í einhverju einu sem sérfræðing. Ég lít á hann sem nýliða á tíu öðrum sviðum," sagði McGregor. „Ef þú ert góður boxari hvað gerist þá ef ég tek utan um fótinn á þér? Ef ég væri settur í búrið með besta boxara heims, Floyd Mayweather, þá myndi ég drepa hann á undir 30 sekúndum. Það tæki mig minna en 30 sekúndur að vefja mig utan um hann og kyrkja hann." Íslandsvinurinn er mikill ruslakjaftur og hann hlær að því hversu mikið er gert úr því í fjölmiðlum. „Ameríska orðið „trash talk" fær mig til þess að hlæja. Ég segi bara sannleikann. Ég er Íri og okkur er skítsama um tilfinningar. Við segjum bara sannleikann. Ef einhver spyr mig að einhverju þá segi ég satt. Ég hef ekkert slæmt að segja um Jose Aldo. Sannleikurinn er bara sá að hans tími er á enda," segir McGregor í viðtalinu sem má lesa í heild sinni hér. MMA Tengdar fréttir Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45 Conor með fangið fullt af seðlum Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram. 29. mars 2015 22:45 Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30 Conor kominn með tígrisdýr á magann Íslandsvinurinn Conor McGregor finnur sér ýmislegt til dundurs þessa dagana. 15. apríl 2015 22:30 Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sjá meira
Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. Conor er gríðarlega höggþungur bardagamaður og fáir, ef einhver, sem þola höggin hans. Hann vill þó ekki vera þekktur fyrir það eitt enda kann hann meira fyrir sér í búrinu en að kýla. „Ég lít ekki á mann sem er góður í einhverju einu sem sérfræðing. Ég lít á hann sem nýliða á tíu öðrum sviðum," sagði McGregor. „Ef þú ert góður boxari hvað gerist þá ef ég tek utan um fótinn á þér? Ef ég væri settur í búrið með besta boxara heims, Floyd Mayweather, þá myndi ég drepa hann á undir 30 sekúndum. Það tæki mig minna en 30 sekúndur að vefja mig utan um hann og kyrkja hann." Íslandsvinurinn er mikill ruslakjaftur og hann hlær að því hversu mikið er gert úr því í fjölmiðlum. „Ameríska orðið „trash talk" fær mig til þess að hlæja. Ég segi bara sannleikann. Ég er Íri og okkur er skítsama um tilfinningar. Við segjum bara sannleikann. Ef einhver spyr mig að einhverju þá segi ég satt. Ég hef ekkert slæmt að segja um Jose Aldo. Sannleikurinn er bara sá að hans tími er á enda," segir McGregor í viðtalinu sem má lesa í heild sinni hér.
MMA Tengdar fréttir Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45 Conor með fangið fullt af seðlum Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram. 29. mars 2015 22:45 Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30 Conor kominn með tígrisdýr á magann Íslandsvinurinn Conor McGregor finnur sér ýmislegt til dundurs þessa dagana. 15. apríl 2015 22:30 Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sjá meira
Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45
Conor með fangið fullt af seðlum Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram. 29. mars 2015 22:45
Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30
Conor kominn með tígrisdýr á magann Íslandsvinurinn Conor McGregor finnur sér ýmislegt til dundurs þessa dagana. 15. apríl 2015 22:30
Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45