Fyrsti oddaleikur KR-inga frá 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2015 12:30 Pavel Ermolinskij var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar í síðasta oddaleik KR. Vísir/Vilhelm Íslands- og deildarmeistarar KR taka í kvöld á móti Njarðvík í fimmta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en í boði er sæti í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. KR-liðið hefur unnið báða leikina í DHL-höllinni í einvíginu en Njarðvíkingar hafa jafnað einvígið í tvígang með sigri í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Þetta verður fyrsti oddaleikur KR-liðsins í fjögur eða síðan að liðið vann 105-89 sigur á Keflavík í undanúrslitunum 2011. KR-liðið var þá sjö stigum undir eftir fyrsta leikhlutann en tók öll völd með því að vinna annan leikhlutann 32-12 og var komið með þrettán stiga forskot í hálfleik, 55-42. Þrír leikmenn KR-liðsins í dag tóku þátt í þessum leik fyrir fjórum árum en það eru þeir Brynjar Þór Björnsson, Finnur Atli Magnússon og Pavel Ermolinskij. Brynjar skoraði 34 stig á 32 mínútum í leiknum og Pavel Ermolinskij var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar. KR-ingar spiluðu aftur á móti oddaleik í úrslitakeppni á hverju ári frá 2004 til 2011 þar af tvo oddaleiki í úrslitakeppninni 2007 sem og oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn vorið 2009. KR-ingar hafa unnið fimm af síðustu sjö oddaleikjum sem hafa allir farið fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Leikur KR og Njarðvíkur hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.Oddaleikir KR-inga síðustu ár: 2004 - 8 liða úrslit Grindavík-KR 89-84 2005 - 8 liða úrslit Snæfell-KR 116-105 2006 - 8 liða úrslit KR-Snæfell 67-64 2007 - 8 liða úrslit KR-ÍR 91-78 2007 - Undanúrslit KR-Snæfell 76-74 (framlengdur) 2008 - 8 liða úrslit KR-ÍR 74-93 2009 - Lokaúrslit KR-Grindavík 84-83 2010 - Undanúrslit KR-Snæfell 83-93 2011 - Undanúrslit KR-Keflavík 105-89 Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Íslands- og deildarmeistarar KR taka í kvöld á móti Njarðvík í fimmta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en í boði er sæti í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. KR-liðið hefur unnið báða leikina í DHL-höllinni í einvíginu en Njarðvíkingar hafa jafnað einvígið í tvígang með sigri í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Þetta verður fyrsti oddaleikur KR-liðsins í fjögur eða síðan að liðið vann 105-89 sigur á Keflavík í undanúrslitunum 2011. KR-liðið var þá sjö stigum undir eftir fyrsta leikhlutann en tók öll völd með því að vinna annan leikhlutann 32-12 og var komið með þrettán stiga forskot í hálfleik, 55-42. Þrír leikmenn KR-liðsins í dag tóku þátt í þessum leik fyrir fjórum árum en það eru þeir Brynjar Þór Björnsson, Finnur Atli Magnússon og Pavel Ermolinskij. Brynjar skoraði 34 stig á 32 mínútum í leiknum og Pavel Ermolinskij var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar. KR-ingar spiluðu aftur á móti oddaleik í úrslitakeppni á hverju ári frá 2004 til 2011 þar af tvo oddaleiki í úrslitakeppninni 2007 sem og oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn vorið 2009. KR-ingar hafa unnið fimm af síðustu sjö oddaleikjum sem hafa allir farið fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Leikur KR og Njarðvíkur hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.Oddaleikir KR-inga síðustu ár: 2004 - 8 liða úrslit Grindavík-KR 89-84 2005 - 8 liða úrslit Snæfell-KR 116-105 2006 - 8 liða úrslit KR-Snæfell 67-64 2007 - 8 liða úrslit KR-ÍR 91-78 2007 - Undanúrslit KR-Snæfell 76-74 (framlengdur) 2008 - 8 liða úrslit KR-ÍR 74-93 2009 - Lokaúrslit KR-Grindavík 84-83 2010 - Undanúrslit KR-Snæfell 83-93 2011 - Undanúrslit KR-Keflavík 105-89
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti