Rækjukokteill í nýjum búningi 17. apríl 2015 13:38 VISIR.IS/EVALAUFEY Í mínum huga er rækjukokteillinn sem bæði amma og mamma voru með fyrir okkur fjölskylduna á tyllidögum sá allra besti. Gamlar og góðar uppskriftir eru eins og fjársjóður, ég held mikið upp á þær uppskriftir og finnst gaman að prófa mig áfram með þær. Þessi rækjukokteill er einmitt dæmi um gamla uppskrift í nýjum búningi.500 g rækjurHandfylli ferskur kóríander½ - 1 fræhreinsað rautt chilialdin1 stk lime, safinnSalt og pipar1 avókadó1 gul melónaBlandað salatAðferð: Setjið kóríander, rautt chilialdin, límónu safann, salt og pipar í matvinnsluvél. Hellið leginum yfir rækjurnar og blandið vel saman. Látið standa í 1 – 2 klukkustundir í ísskáp. Skerið annað grænmeti í litla bita og blandið rækjum saman við. Skiptið rækjublöndunni niður í kokteilglös og berið réttinn gjarnan fram með ristuðu brauði.Ekki missa af Matargleði Evu á fimmtudagskvöldum klukkan 20.10 á Stöð 2. Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið
Í mínum huga er rækjukokteillinn sem bæði amma og mamma voru með fyrir okkur fjölskylduna á tyllidögum sá allra besti. Gamlar og góðar uppskriftir eru eins og fjársjóður, ég held mikið upp á þær uppskriftir og finnst gaman að prófa mig áfram með þær. Þessi rækjukokteill er einmitt dæmi um gamla uppskrift í nýjum búningi.500 g rækjurHandfylli ferskur kóríander½ - 1 fræhreinsað rautt chilialdin1 stk lime, safinnSalt og pipar1 avókadó1 gul melónaBlandað salatAðferð: Setjið kóríander, rautt chilialdin, límónu safann, salt og pipar í matvinnsluvél. Hellið leginum yfir rækjurnar og blandið vel saman. Látið standa í 1 – 2 klukkustundir í ísskáp. Skerið annað grænmeti í litla bita og blandið rækjum saman við. Skiptið rækjublöndunni niður í kokteilglös og berið réttinn gjarnan fram með ristuðu brauði.Ekki missa af Matargleði Evu á fimmtudagskvöldum klukkan 20.10 á Stöð 2.
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið