Guðmundur Ágúst að spila vel í Bandaríkjunum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. apríl 2015 12:30 Guðmundur Ágúst. vísir/golfsambandið Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans. Guðmundur var í vikunni valinn íþróttamaður vikunnar í annað skiptið, en Morgunblaðið greinir frá þessu. Hann var einn þriggja sem unnu OLD TOPC golfmótið á dögunum, en fresta þurfti lokahringnum vegan veðurs. Tenessee liðið vann einnig liðakeppina á mótinu og hjálpaði Guðmundur Ágúst þar mikið til með frábærri spilamennsku sinni. Á morgun hefst svo meistaramót suður-háskóladeildarinnar þar sem Guðmundur Ágúst og félagar verða í eldlínunni. Á heimasíðu skólans er frétt um málið, en þar segir að Guðmundur sé einnig að standa sig gífurlega vel í skólanum. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans. Guðmundur var í vikunni valinn íþróttamaður vikunnar í annað skiptið, en Morgunblaðið greinir frá þessu. Hann var einn þriggja sem unnu OLD TOPC golfmótið á dögunum, en fresta þurfti lokahringnum vegan veðurs. Tenessee liðið vann einnig liðakeppina á mótinu og hjálpaði Guðmundur Ágúst þar mikið til með frábærri spilamennsku sinni. Á morgun hefst svo meistaramót suður-háskóladeildarinnar þar sem Guðmundur Ágúst og félagar verða í eldlínunni. Á heimasíðu skólans er frétt um málið, en þar segir að Guðmundur sé einnig að standa sig gífurlega vel í skólanum.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira