Níu ára Rory skrifaði Tiger bréf 1. apríl 2015 14:45 Tiger og Rory á góðri stund. vísir/getty Rory McIlroy vissi ungur hvað hann ætlaði sér að gera. Er hann var 9 ára árið 1999 þá skrifaði hann Tiger Woods bréf þar sem stóð að hann ætlaði sér að verða betri en hann. Það eru afar takmarkaðar líkur á því að Tiger hafi lesið bréfið á sínum tíma en það er nú orðið sögulegt í ljósi þess að Rory er efstur á heimslistanum en Tiger er í 104. sæti. „Ég man eftir því að hafa sent þetta bréf," viðurkenndi Rory sem er orðinn stærsta stjarna golfsins. Rory er aðalmaðurinn hjá Nike í dag og er einnig kominn framan á golftölvuleik EA þar sem Tiger hefur verið svo lengi sem elstu menn muna. Þetta kallar maður að standa við stóru orðin. Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Rory McIlroy vissi ungur hvað hann ætlaði sér að gera. Er hann var 9 ára árið 1999 þá skrifaði hann Tiger Woods bréf þar sem stóð að hann ætlaði sér að verða betri en hann. Það eru afar takmarkaðar líkur á því að Tiger hafi lesið bréfið á sínum tíma en það er nú orðið sögulegt í ljósi þess að Rory er efstur á heimslistanum en Tiger er í 104. sæti. „Ég man eftir því að hafa sent þetta bréf," viðurkenndi Rory sem er orðinn stærsta stjarna golfsins. Rory er aðalmaðurinn hjá Nike í dag og er einnig kominn framan á golftölvuleik EA þar sem Tiger hefur verið svo lengi sem elstu menn muna. Þetta kallar maður að standa við stóru orðin.
Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira