Kylfingum er illa við Bubba Watson 8. apríl 2015 23:30 Bubba þarf að bæta sig i mannlegum samskiptum. vísir/getty Nýleg könnun leiddi í ljós að Masters-meistarinn, Bubba Watson, er ekki vinsæll hjá öðrum kylfingum. Í raun er öðrum kylfingum frekar illa við Watson og hann lítur á það sem áskorun fyrir sig. „Ég tek þessu sem svo að ég þurfi að bæta mig sem manneskja. Ég tek þessari niðurstöðu af stolti og veit ég þarf að bæta mig," sagði Watson. „Ég tel mig sífellt vera að bæta mig sem manneskju en það er augljóslega rými fyrir meiri bætingu. Ef fólki líkar ekki við mig þá verð ég að bæta mig. Sanna fyrir því að það hafi rangt fyrir sér." 103 kylfingar voru spurðir að því hvaða kylfingi þeir myndu ekki bjarga í slagsmálum út á bílastæði. 23 sögðu watson en Patrick Reed kom svo í öðru sæti. Watson segist þó ekki eiga neina óvini á PGA-mótaröðinni. „Mér er ekki illa við neinn kylfing og á enga óvini." Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Nýleg könnun leiddi í ljós að Masters-meistarinn, Bubba Watson, er ekki vinsæll hjá öðrum kylfingum. Í raun er öðrum kylfingum frekar illa við Watson og hann lítur á það sem áskorun fyrir sig. „Ég tek þessu sem svo að ég þurfi að bæta mig sem manneskja. Ég tek þessari niðurstöðu af stolti og veit ég þarf að bæta mig," sagði Watson. „Ég tel mig sífellt vera að bæta mig sem manneskju en það er augljóslega rými fyrir meiri bætingu. Ef fólki líkar ekki við mig þá verð ég að bæta mig. Sanna fyrir því að það hafi rangt fyrir sér." 103 kylfingar voru spurðir að því hvaða kylfingi þeir myndu ekki bjarga í slagsmálum út á bílastæði. 23 sögðu watson en Patrick Reed kom svo í öðru sæti. Watson segist þó ekki eiga neina óvini á PGA-mótaröðinni. „Mér er ekki illa við neinn kylfing og á enga óvini."
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira