Palmer, Player og Nicklaus hófu Mastersmótið formlega í morgun 9. apríl 2015 14:45 Það fór vel á með þeim félögum í morgun. Getty Það hefur ekki farið framhjá neinum áhugamönnum og golfíþróttina að Mastersmótið er á dagskrá nú um helgina en í morgun hófst þetta magnaða golfmót fyrir alvöru. Það voru goðsagnirnar Arnold Palmer, Gary Player og Jack Nicklaus sem fengu þann heiður að hefja leik og taka fyrstu höggin í mótinu án þess þó að vera meðal þátttakenda. Aðstæður á Augusta National eru mjög góðar en lítill vindur og sólríkt veður leikur við kylfinga á fyrsta hring. Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman hefur byrjað best af öllum en þegar þetta er skrifað leiðir hann mótið á tveimur höggum undir pari eftir að hafa leikið níu holur. Golfstöðin mun sýna frá Masters alla helgina og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 19:00 í kvöld. Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það hefur ekki farið framhjá neinum áhugamönnum og golfíþróttina að Mastersmótið er á dagskrá nú um helgina en í morgun hófst þetta magnaða golfmót fyrir alvöru. Það voru goðsagnirnar Arnold Palmer, Gary Player og Jack Nicklaus sem fengu þann heiður að hefja leik og taka fyrstu höggin í mótinu án þess þó að vera meðal þátttakenda. Aðstæður á Augusta National eru mjög góðar en lítill vindur og sólríkt veður leikur við kylfinga á fyrsta hring. Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman hefur byrjað best af öllum en þegar þetta er skrifað leiðir hann mótið á tveimur höggum undir pari eftir að hafa leikið níu holur. Golfstöðin mun sýna frá Masters alla helgina og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 19:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira