Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. mars 2015 17:59 vísir/andri marinó Framleiðendur Ísland Got Talent vilja, í ljósi neikvæðrar umræðu að undanförnu, árétta að keppnin á heimsvísu standi öllum opin, fagmönnum sem og áhugamönnum. Hún sé hugsuð sem vettvangur fyrir fólk á öllum aldri til að sýna hæfileika sína og getu. Í tilkynningu frá framleiðendunum segir að litlu hafi munað á atkvæðum á milli atriða í keppninni í gær, hún hafi verið jöfn og spennandi. Harma þeir því umræðuna, því keppendur leggi á sig mikla vinnu og erfiði til að gera atriði sín sem best.Sjá einnig: Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Tilkynninguna í heild má sjá hér fyrir neðan:Vegna þeirrar neikvæðu umræðu sem átt hefur sér stað á netheimum í garð eins af atriðum gærkvöldsins vilja framleiðendur Ísland Got Talent árétta að keppnin á heimsvísu stendur öllum opin, fagmönnum jafnt sem áhugamönnum.Hún er hugsuð sem vettvangur fyrir fólk á öllum aldri til að sýna hæfileika sína og getu hvort sem það hefur starfað við að skemmta fólki eður ei. Keppendur leggja á sig mikla vinnu og erfiði til að gera atriði sín sem best og harma framleiðendur þessa neikvæðu umræðu. Keppnin í gær var gríðarlega jöfn og spennandi og ekki munaði mörgum atkvæðum á milli atriða.Framleiðendur vilja þakka öllum keppendum kærlega fyrir alla þá vinnu og dugnað sem þeir hafa lagt í atriðin og þeim sem eiga eftir að keppa í úrslitunum óskum við velfarnaðar. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43 Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Sjá meira
Framleiðendur Ísland Got Talent vilja, í ljósi neikvæðrar umræðu að undanförnu, árétta að keppnin á heimsvísu standi öllum opin, fagmönnum sem og áhugamönnum. Hún sé hugsuð sem vettvangur fyrir fólk á öllum aldri til að sýna hæfileika sína og getu. Í tilkynningu frá framleiðendunum segir að litlu hafi munað á atkvæðum á milli atriða í keppninni í gær, hún hafi verið jöfn og spennandi. Harma þeir því umræðuna, því keppendur leggi á sig mikla vinnu og erfiði til að gera atriði sín sem best.Sjá einnig: Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Tilkynninguna í heild má sjá hér fyrir neðan:Vegna þeirrar neikvæðu umræðu sem átt hefur sér stað á netheimum í garð eins af atriðum gærkvöldsins vilja framleiðendur Ísland Got Talent árétta að keppnin á heimsvísu stendur öllum opin, fagmönnum jafnt sem áhugamönnum.Hún er hugsuð sem vettvangur fyrir fólk á öllum aldri til að sýna hæfileika sína og getu hvort sem það hefur starfað við að skemmta fólki eður ei. Keppendur leggja á sig mikla vinnu og erfiði til að gera atriði sín sem best og harma framleiðendur þessa neikvæðu umræðu. Keppnin í gær var gríðarlega jöfn og spennandi og ekki munaði mörgum atkvæðum á milli atriða.Framleiðendur vilja þakka öllum keppendum kærlega fyrir alla þá vinnu og dugnað sem þeir hafa lagt í atriðin og þeim sem eiga eftir að keppa í úrslitunum óskum við velfarnaðar.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43 Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Sjá meira
Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43